Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 87
76
kr. á mann, á meðan hann á heima i landinu. Þeir,
sem flytja sig til útlanda, missa jtetta, og setja sig um
lcið i samskonar skuld, jiví j)Cgar þeir verða borgarar í
öðru landi, þá taka þeir upp á sig tiltölulegan skerf við
aðra þar af ríkisskuldunum, sem eru æði gífurlegar víð-
ast hvar. Og hvað Kanada snertir, þá er hún þar tvö-
föld í roðinu, því fyrst og fremst eru fylkin þar í sjer-
stökum skuldum (eptir „Lögbergi“ 1893 nr. 32 skuld-
aði Manitoba þá 2 millj. 4 hundr. þús. kr., sem talið er
um 16 kr. á mann) og svo eru þar að auki alríkisskuld-
irnar. Þó einstaklingurinn eiginloga ekki viti afjiessu,
þá kemur þó vaxtaborgun óbcinlinis á hvern oinn.
Yll.
Jeg hof nú hjcr að framan bent á ýmislegt, som
sýnir það fyrst og fremst, að landið hafi í sjer fólgin
nægileg gæði til að láta ibúunum líða vcl, ef þoir ekki
liggja á liði sínu. Og í öðru lagi, að búskapurinn hafi
líka gengið svo seinustu áratugina, að framtíðarhorfurn-
ar sjou heldur vænlegar, og að það hafi við alls engin
rök að styðjast, að landið sje fátækara nú en fyrir 20
árum síðan. „Róm var ekki byggð á einum degi“, og
er ekki að vænta þess, að ísland sje strax búið að safna
auð og góðu gengi, er samanburð þoli við framfaraj)jóð-
irnar. En ef vjer íslendingar austan hafs legðum cins
vcl fram krapta vora eins og þeir vestun liafs hafa þurft
að gera, og efiaust gert, þá mundi fljótt rýmkast hag-
urinn. Hugsunarhátturinn þarf að vcrða svo, að hver
og einn sje gagntekinu af vilja og viðleitni á að hafa
sig áfram i heiminum á sómasamlegan og leyfilegan hátt;
láta enga munaðarfýsn freista sín til að eyða meiru en
aílað er, heldur kappkosta að verða sem allra fyrst sjálf-