Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 194
Hvernig verða þúfurnar til?
Það hefur fengið misjafna dóma, hvernig varið er
fjárvéitingu alþingis til landbúnaðarframfara, en jog
fyrir mitt leyti álít, að ákvörðunin um það hafi verið
mjög hyggileg og borið góðan ávöxt. Að fjeð komi
svoleiðis fram sem verðlaun eptir á, hefir tryggingu í
sjer, að því sje varið samkvæmt tilganginum og komi
jafnt og hæfilega niður eptir framkvæmdunum; og þegar
menn eiga vísan þennan styrk, þá er það svo mikil
upphvatning og gerir þeim fátækari inögulegt að vera
í og með. — Jarðabætur og góð ræktun landsins cru
og verða fyrsta skilyrðið fyrir vclgengni og framförum;
sjcr í lagi hlýtur þúfnasljettun að vcrða arðsöm vinna,
þcgar hún er vel gjörð og varanleg, en því ver vilja
hrjónur og mishæðir fljótt koma fram í sljettuðu blett-
unum allvíða, og sýnist eins og þær byrji strax á því
að verða að þúfnamó aptur. — Sá, sem ritar línur þess-
ar, er hvorki jarðfræðingur njc búfræðingur, en af því
jcg hef líklega dálítið sjerstaka skoðun á því, hvernigþúf-
ur mgndast, skal jeg með fáum orðum skýra frá henni.
Þcir, sem hafa ritað um þetta efni, er jeg hef átt
kost á að sjá, hefur mjer skilizt, að kenni eingönguum
vatnsaga í jörðinni og þar af leiðandi tilsigi og holu-
myndun í jarðveginum. Þetta er nú svo frá þeirri hlið,
að bleyta eða raki cr í allri moldarjörð, hversu þurt
scm yfirborðið er. En jeg álít, að aðal-gjörandinn —
ef ekki sá cini — í jiví, að búa til þúfur, sje frost og
kuldi. — Þcgar frost byrja til muna á haustin, fylgir