Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 148
136
stigi af þessum áðurtöldu fjórum stigum hreyíingarinnar.
Sje hesturinn t. d. að taka hægri framfút upp, er
hann á sama tíma að skjóta hægri apturfæti fram. Á
þessu augnabliki styðst hesturinn við vinstri fæturna,
og stendur hann í framfótinn, en apturfóturinn er að
fara aptur undan og spyrna líkamanum áfram.
Á næsta stigi er hesturinn að færa hægri framfót
fram, og á sama tíma tekur hann vinstri framfót upp.
Styðst hann þá við hina fæturna og er vinstri framfót-
ur að fara apturundan, en hægri apturfótur scttur niður.
Þriðja stig lireyíingarinnar er öfugt við það fyrsta;
þá tekur hesturinn vinstri framfót upp og er að færa
vinstri apturfót fram, stendur í hægri framfót, og hægri
apturfótur er að fara apturundan og spyrna honum á-
fram.
Að síðustu sýnir fjórða stigið vinstri framfót á
framfærslu, hægri apturfót tokinn upp; stendur hann
þá í vinstri aptnrfót, en hægri framfótur er þá að fara
apturundan og ýta áfram.
Sumum kann að þykja óþarft að lýsa því, hvernig
hesturinn beri fæturna, þegar hann gengur fót fyrir
fót, menn hafi svo opt sjeð það, viti, hvernig hann gjöri
það og því um líkt Það er þó rnjög nauðsynlegt fyrir
tamningarmanninn að vera vel að sjer í öllu, scm lýtur
að hrcyfingarfræði hestsins. Hann getur annars ekki
vitað með ástæðum, á hvaða stigi hreyíinganna hann á
að hvetja hestinn. Þegar hestinum t. d. er riðið hart,
og það á að láta hann teygja sem mest úr sjer, þarf
hvötin að korna, þegar hann ber framfótinn fram. til
að herða á houum að nota sem bezt teygivöðvana.
Aptur á múti þegar hcstinum er riðið hægt, hanu bcr
sig vel, og meira er hugsað um, að hann sje friður á
velli undir manni, en beri sig fijótt yíir, cða ef liann