Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 46
34
ættu allir að leggjast á eitt til að afuema það. Bfem-
bættismaðuriuu á engin börn, þá eru jafnvel hin lægstu
laun (2000 kr.) svo há að hann gctur haft talsverðan
afgang ár hvert til þess að leggja frá sjer til framfæris
í ellinni, ef hann kann að þurfa á að halda, og getur
hann eigi að síður lifað langtum meira „íiott“ en nokk-
ur bóndi, sem ekki á talsverðan höfuðstól auk búsins.
Tæki hann (embættism.) að eins 100 kr. af árslaunum
sínum, þegar hann væri þrítugur o. s. frv. þangað til
hann væri sextugur, og legði það í sparisjóð, þá ætti
liann við það aldurstakmark hátt á sjötta þús. kr. sjóð.
Og þegar nú embættismenn í kaupstað hafa komizt af
með 1600 kr. árslaun, þá ætti þessi að geta látið
hundruðin vera tvö í þann sjóð, er geymast skyldi til
elliáranna. — En ef nú embættismaðurinn á börn, hví
má þá ckki lagaskyldan ná jafnt tii þeirra og annara,
að forsorga foreklra sína? Er nokkur ástæða til að
láta þann íiokk jciagsins vera undanskilinn þeirri laga-
skyidu, er hvílir á herðum alira annara? Síður en ekki
að mínu áliti, því embættismaðurinn stendur mun betur
að vígi on alþýðumenn að ölluui jafnaði, að iuanna börn
sín svo, að þau geti gegnt þeim lagaskyldum, er á öll-
um eiga jafnt að livila. Öll eptirlaun eru því borsýni-
legt ranglæti gagnvart alþýðuuni og óeðlileg frá þeirri
hlið, að maðurinn ekki viiuiur nokkra vitund fyrir þeim,
já, hefir máske aldrei unnið algerlega fyrir embættis-
laununum sjálfum, því hafi hann ekki staðið röggsam-
lega og vel í stöðu sinni, þá heíir hann ekki gert það,
og misbrestur getur orðið á því fyrir þeim liokk manna
eins og öðrum.
Aptur á móti er ástæða til að halda föstum laga-
ákvæðum um styrk til embættismannaekkna, er ættu
börn á ómagaaldri, svo vissa væri fyrir því, að þau