Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 163
151
hefur fengið nokkurn veginn fullan þroska, og heldur
ckki nema lítið í einu.
Sú skoðun ríkir hjer á landi, að skeiðgangur sje
manninum langþægilegastur, og má því heita, að það
sje eina gangtegundin, sem nokkuð er reynt til að æfa
hjá hestinum. Slíkt er þó ekki nema ímyndun, sje
hesturinn á annað borð vel vaninn að hreyfa sig á öðr-
um gangi.
E»að skal þó fyllilega játað, að góð skémmtun sje
að ríða vel skarpvökrum hesti og gaman að gcta sýnt
það stöku sinnum, að hesturinn sje vakur, ef þess er
krafizt af honum. Þetta fæst þó ekki nema með því
einu, að hesturinn sje með mikilli varasomi æfður á
þessum gangi, aldrei nema á góðum vegi og alls eigi
nema hann sje ólúinn; annars vcrður gangurinn þung-
lamalegur. Því miður er það þó eklci óvanalegt, að
sjá menn þvinga hesta sína áfram á góðgangi á slæm-
um vegi og lúna, Hver, scm íhugar þotta með athygli,
mun fljótt ganga úr skugga um, að þannig vaninn hest-
ur muni ekki verða skemmtilega skarpvakur, enda er
það fremur sjaldgæft, að sjá fallega vakran hest. Þetta
orsakast mikið af því áðurtalda, að þeir cru þvingaðir
áfram á vondum vogi og lúnir, og æfðir ofmikið og of-
snemma á skeiðgangi. Það er vitaskuld, að viðvan-
ingar eiga hægra mcð að ná skeiðganginum úr hestin-
um með þessu móti, en afleiðingarnar leyna sjer ckki.
Mörgum vökrum hestum hættir til að vilja víxlast,
en það er bæði óþægilegt og ljótt. Víxlið er nokkurs
konar tíjótræðis- og ráðaleysisgangur hjá hestinum, scm
honum hættir einkum til að bregða fyrir, þegar til of-
rnikils er ætlazt af honum á skeiði, og skiptir hann þá
hvað ofan í annað um vekurð og brokk. Það ervana-
lega annarhvor framfóturinn, sem byrjar þcnnan óreglu-