Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 190
178
að teyma hestinn. Eins er það ef hosturinn á að standa
kyr, þá segir maður: „stattu", og ef hann cr rekinn,
þá cr gott að geta sagt honum til hverrar hliðar hann
á að fara með orðunum: „hægri“, „vinstri“. Með dá-
lítilli þolinmæði má kenna þetta og fieira, og getur það
komið sjer vel.
Mcð engu móti verður betur koinið í veg fyrir, að
hestar fælist en með því að venja þá við allt skrjáf og
skrölt og annað óvanalegt. Þá þarf líka að sjá um, að
liestar fælist ekki, þótt reiðveri, koö'ort eða baggi fari
undir kvið, eða maður detti af baki og verði fastur í
ístaðinu, sem opt hefur hlotist slys af. í veg fyrir
þetta iná koma strax í tamningu, með því að láta reið-
iug eða reiðveri hallast og loks fara undir kvið og ætti
svo trúss að vera fast við reiðinginn og falla. Allt
slíkt verður að ítreka, þangað til hesturinn bregður sjer
ekki við ueitt. Þegar hestar fælast, er bezta ráðið, ef
því verður við komið að byrgja fyrir augu þeirra; það
er hugsanlegt, að beizlishöfuðlcðrið væri svo útbúið að
blöðkur leggðust fyrir augun, ef tekið væri í taug, sem
lægi aptur með hestinum og til mannsins, ef hann væri
fyrir aptan hann, t. d. á kerru eða sleða.
Menn ættu ætíð að láta hcsta skoða það, sem þeir
fælast og ekki fara frá því, fyr en öll hræðsla er horfln
frá hestinum.
Sjaldan verða hestar styggir, ef þcir venjast góðu
atlæti frá upphafi; cf maður eignast fullorðinn hest,
sem er styggur, eða þarf að hafa hann undir hendi, og
ekki er mögulegtað vcnja hann af styggðinni með góðu
viðmóti, þá má nota eptirfylgjandi ráð: Maður tckur
spýtu 3/4 al. langa, álíka gilda og skóíluskapt, og í annan
enda gjörir maður gat. Nú spennir maður ól eða gjörð
um annan framfót hcstsins fyrir ofan hófskegg og festir