Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 156
144
l»ví smámsaman komast í jafnvægi, og gan»a frjálslega
og djarflega fram.
Vilji kesturinn leggjast í taumana, verður að halda
sígandi þjctt við hann, hvetja hann töluvert með fót-
unuin, tii að fá apturhlutann betur innundir hann og
framhlutann upp. Dugi þetta ekki, verður mjög opt
að láta hestinn fara fót fyrir fót, stöðva hann opt al-
veg og beygja hann þá og sveigja í hálsinum upp og
innnndir sig og svo til hliðanna.
Búist menn ekki við að geta fengið hestinn til að
tölta, verður smámsaman að royna að stytta brokkspor-
ið með l»ví að halda fastara við hann, en jafnframt
hvetja hann með fótunum, sem þá þarf að vera gjört
með ákveðinni reglu, þannig, að leitast er við að fá
hann til að brokka jafnhratt eða einmitt samtímis og
tamningarmaðurinn hreyíir fæturna. For þá hcsturinn
að bera sig betur, verða stuttstígari á apturrótunum,
taka frainfæturna hærra og botur fram, og gangurinn
yfirhöfuð að líkjast mikíð töltinu og verða manninum
þægilegri.
Hvort hentugra sje að venja hestinn mest við að
brokka hart eða hægt, kemur mikið undir því, livernig
hann er byggður og skapi farinn; verður reiðmaðuriun
að veita því eptirtekt, og haga sjer svo eptir því. Krapta-
litlum hestum má ekki ríða lengi hart brokk, því gang-
urinn verður þá þunglamalegur og óreglulégur. Fjör-
miklir hestar, sem hættir tii að vera stiíir, venjast bezt
mcð því að vera látnir brokka með fastri roglu og stutt.
Oðru máli er að gegna með þá hesta, sem eru bógþykk-
ir og taka því ekki fæturna vel frain, lata hesta og
þá, sem eru tepraðir í gangi eða hringa nm of makk-
ann, svo ekki næst fullkomlega vald yfir þeim með
beizlinu; þossuui hestuin ætti fyrst framan af að ríða