Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 69
57
veg laust við hríin eða bleytusagga utan frá, og verða
skjólgott. 'roríið tekur við, cf nokkur innfoksvitund
yrði um samskeyti á járninu og leyfir því ekki að hafa
áhrif á lögin innan undir, eins og líka að það varnar
kuldanum efna bezt að fara fram hjá sjer eða gegnum
sig, ef það á annað borö getur haldizt þurt.
Fyrir fjórum árum síðan byggði jeg kvist á ívcru-
hús mitt og hafði í þak á hann ofan á boiyJin einskeptu-
dúk úr togi, er jeg kom upp til þcss. Yoru 34 ai. af
dúk þessum 9 pd. að þyngd. Hann tók fyrst hálfilla
á móti tjörubiki, en þcgar jeg var búinn að maka hann
vel og strá sandi yfir, svo tjöruliturinn færi af, lak ekki
nokkra vitund í gegnum hann og hefir hann í alla staði
reynzt vel, cnda fengið tvö tjörubik síðan. En allur
þakdúkur drckkur samt í sig vatn — það er varla svo
þylck bikhúð utan á lionum — þegar bleytur ganga og
verður þá ekki borðafóðrið innan undir alveg hlutlaust
af því. Þess vegna er það, að „þakpappi“, scm ofinn
(,,valsaður“) er úr haldlausu rusli, vill brátt skemmast
af rifum og gliðnun, af því hann þolir ekki áhrifin af
þrútnun og þornun borðanna, sem hann er negldur
á. Togdúkurinn er þar á móti vel sterkur til að þola
l>að, og álít jeg hann því þann bezta þakdúk, sem mað-
ur getur fengiö; en það eitt sje jeg athugavert við á-
lagningu hans, að teygt sje betur úr honum á þanu
veginn, er niður af húsinu veit, heldur en langs eptir
því, þegar hann er negldur, svo gárar komi þá leiðina,
cf nokkrir vilja koma á hann á annað borð. — Aiiur
þakdúkur útheimtir nokkurn viðhaldskostnað, en þar cr
járnið undanskilið, úr þvi búið er að láta það á, meðan
það á annað borð cndist. Yinnur það þess vegna vel
upp með tímanum, þó það verði dálítiö dýrara í byrj-
uninni.