Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 38
26
verður þá þeim mun örðugra fyrir þá að framfleyta
sjer. Jcg vil taka dæmi af manni, sem búinn er að
gipta sig og eignast eitt barn, og byggja alveg á sama
grundveili og H. J. gerir.* Hann á 400 kr. til að byrja
með búskap, fær sjer 10 hudr. kot til ábúðar mcð einu
ásauðarkúgildi, kaupir fyrir eign sína 1 kú á 100 kr.,
12 ær á 150 kr., 1 hross á 60 kr. Á hann þá eptir
90 kr., er honuin ekki veitir af að kaupa fyrir rúmföt, bús-
gögn o.s.frv. Jeg læt hann strax taka fullkomna vinnukonu
— þó hann máske fyrsta árið kæmist af mcð ungling —
og verða þá 4 mennirnir í heimili hjá honum. Tekj-
urnar af búinu verða fyrsta árið — eptir því scm H.
J. gerir : af kúnni 300 kr., af hverrí á, af 12 (ull,
mjólk og lamb) 10 kr. = 120 kr, En þegar landskuld
eptir jörðina er talin með öðrum útgjöldum, má bæta
við þetta því sem framgengnir gemlingar að vorinu eru
meira virði en lömbin undan þessum 12 ám að haust-
inu, oður nálægt 60 kr. Og enn fremur því, að af
hverri kúgildisá hefir bóndinn 5 kr. hag umfram smjör-
leigur og ábyrgð, er gerir 30 kr., svo tekjurnar saman-
lagðar má telja að verði liðugar 500 kr. — Útgjöldin,
að undanskildum kúgildisleigum, verða: landskuld 50
kr., kaup vinnukonunnar 50 kr., opinber gjöld, að með-
töldu sveitarútsvari, 30 kr., og fyrir vanhöldum og upp-
yngingu geri jeg hjer um bil 10°/0 af verði búpenings-
ins, cður 30 kr., en reikna heldur ekki rontur af höf-
*) Hann tekur dæmið af bónda, or býr á 20 lmdr. jörð og setur
á votur 4 kýr, 100 ær, 100 lömb, 7 hross(?). Hann lætur bónda
þenuan eiga 4 börn, halda 2 vinnumenn, 3 vinnukonur og smala
(12 nrnnns í heimili). Kýrnytina reiknar hann 2500 potta mjólk,
á 12 aura hvern, er gerir samtals fir öllum kúnum 1200 kr., og
ull og mjólk úr 100 ám telur hann til verðs nálægt 660 kr. (Bftn-
aðarrit 1894, bls. 76).