Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 33
21
brenndu kalki, 6 pd. af sóda, 6 pd. af grænsápu og 260
pottum af vatni, og or þetta nægilegt handa 100 ný-
rúnum kindum. Betra er þó í stað vatns að hafa tó-
baksseyði, 2°/0 eða 10 pd. af tóbaki í 250 potta af vatni,
cn við það verður baðið miklu dýrara og talsvert hættu-
legra kindinni.
Tóhalisbutf það, sem kcnnt er við Oerlach, fellur i
2 hluti: undirbúningsbað og aðalbað. Undirbúningsbað-
ið er búið til úr 20 pd. af pottösku, 10 pd. af brenndu
kalki og 250 pottum af vatni (handa 100 fjár), en að-
albaðið þannig, að 15—25 pd. af tóbaki eru soðin í 250
pottum af vatni. Bað þetta er álitið fremur gott kláða-
bað, en fyrirhafnarmikið og dýrt og getur auk þess haft
skaðleg áhrif bæði á kindurnar og þá sem baða.
Walz-bað. Bað þetta, sem konnt er>við mann þann,
er fyrstur fann sogmaur sauðíjárins, er eitt hið elzta.
E>að er búið til úr 4 hlutum af brenndu kalki, 5 hl. af
pottösku, 6 hl. af hjartarhornsolíu, 3 hl. af tjöru, 200
hl. af stæku kúahlandi og 800 hl. af vatni. Það er mjög
svo ódýrt, en almennt talið allt of veikt. Á því er og sá
galli, að það litar og skemmir ullina.
Arsenik-böðin eru optast búin til úr 1 hl. af arsenik,
100 hl. af vatni og 10 hl. af álúni, járnvitríóli eða pott-
ösku. Þau eru einhver liin beztu kláðaböð, en jafn-
fraint svo eitruð, að þau tæplega eru alinennings moð-
færi.
Auk baða þoirra, er hjer hafa nefnd verið, er til
mesti sægur af baðefnum, og flytjast sum þeirra hingað
í verzlanir; fylgir þeim optast leiðarvísir um notkun
þeirra. Má vel vera, að mörg þeirra sjeu góð og gagn-
leg, þótt sumir, sem reynt hafa, láti misjafnt af, cn
þar sem fæstum mun kunnugt um, úr hvaða efnum þau
cru búin til, er ekki gott að segja neitt ákvcðið um