Búnaðarrit - 01.01.1897, Qupperneq 132
120
Einar (i kindur af þeim, sem í húsinu voru, sýktust
aldrei. Ef hægt væri að draga nokkra ályktun út af
tilraunum þcssum, þá yrði það einungis sú, að terpent-
ínu-inngjöíin sje með öllu gagnslaus, eða jafnvel öllu
heldur skaðleg, þar som 56,6°/o drápust, af þeirn kind-
um, sem geíin var terpintína, en að eins 25°/0 af þeim
scm ckkcrt var reynt við, en auðvitað er varlegast að
fullyrða ekkert í því efni að svo stöddu og okki fyrri
en miklu víðtækari tilraunir hafa verið gjörðar. Homöo-
pathamcðulin virtust hvorki gjöra gott nje íllt, eins og
við mátti búast.
Hvað adhjúkrun sncrtir, þá skal þess getið, að sjúkl-
ingarnir voru fyrst framan af sýkistímabilinu fluttir
heim í fjós undir eins og bar á sýkinni í þeim, en svo
var því hastt. En settir voru þeir í afkróning innst í
húsinu og forðast að súgur kæmist að þciin. Reyndist
það engu miöur cða jafnvel fullt svo vel, því færri
drápust eptir það, að hætt var að flytja heim í fjósið.
En ekki er saint hægt að byggja neitt á því með vissu,
því bæði getur skeð, að sýkin haíi verið heldur vægari
seinni hluta tímaus og svo það einnig, að veikbyggö-
ustu kindurnar hafi veikst fyrst, þó ekkcrt verði sagt
um þetta með áreidanlegri vissu.
Jeg skal nú með fáum orðum skýra frá því, sem
jcg varð vísari, við það að athuga lungun úr kindum
þeim, sem drápust, þó líklega verði lítið á því að
græða. En j>ess ber að gæta, að jeg hefl aldrei fengist
við neitt, sem hjer að lýtur og skortir því margt til
þess að geta leyst slíkar rannsóknir svo af hendi, að í
nokkru lagi sje, bæði þekkingu og nálega alla nauðsyn-
lega liðsmuni, bæði bækur og önnur tæki. Dálítil smá-
sjá var hið eina, sem kom mjer að liði af því, sem jeg