Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 149
137
þykir bcra of lágt fótinn, þá riður A, að hvötin komi
uni leið og hann tekur framfótinn upp, til að hcrða á
honum að bera hátt fótinn. Við það setjast beygivöðv-
ar fótanna í hreyiingu, og hesturinn fer með vananum
að eiga hægra með að nota þá.
Það verður seint um of brýnt fyrir reiðmönnum
að vera nákvæmir í því, að hvetja hestinn með fótun-
um á rjettu stigi hreyíinganna. Að oins með nákvæmri
eptirtekt fæst tilfinning fyrir j>vi, hvort hvötin sje gefin
á rjettu augnabliki eða ekki.
Jafnvel þó hestnrinn fari ætíð seinaganginn með
þeirri reglu, sem áður er um gctið, þá cr þó langt frá,
að hann sje eins þægilegur hjá ótemju, eins og hann
getur vcrið og þarf að vera hjá veltömdum hesti.
Hinn náttúrlegi seinagangur, sem sjest hjá- ótömdum
og illa tömdum héstum, er vanalcga hægur og að meira
cða minna leyti þunglainalegur. Apturfæturnir setjast
niður fyrir framan framfótarsporið. Þeir bera höfuðið
lágt, þunginn af því og hálsinum, sem er teygður fram,
gjörir bógunum erfitt fyrir og yfir höfuð hindrar frjáls-
ar hreyfingar framhlutans.
Til þess að bæta þessa gangtegund, sem er óhent-
ug tii reiðar, og gjöra ganginn liprari og fljótari, verð-
ur að vinna að því að Ijctta tramhlutaun sem mest,
með því að venja hestinn á að bera háls og höfuð
hærra. Bezt er að vera búinn að venja hestinn við
það, áður cn farið er að koma honum á bak. Við þetta
verða bógarnir liðugri að hrcyfa sig, og uiu lcið venjast
apturfæturnir við að bera hinn aukna þunga. Eptir
því sem hesturinn í tamningunni smámsaman á að þola
þotta, og maðurinn nálgast það að geta haldið honum
í jafnvægi, fara framfæturnir að takast leugra fram og