Búnaðarrit - 01.01.1897, Qupperneq 39
27
uðstólnum sjálfum, sem mjer þykir eltki eiga hjer við.
Verða þannig öll hin heinu útgjöld bóndans cptir þess-
um mælikvarða 160 kr., svo varla verður meira hjá
honum, þégar tekið er tillit til hinna áðurnefndu auka-
gjalda, til að fæða heimilið og klæða fjölskyldu sína,
en 80 kr. á mann.
Þessar tölur, sem út koma, benda nú reyndar á
það, að bóndi þessi geti ekki gert háar kröfur til lífs-
ins. En þó því sje þannig varið, þá sýnir þó reynslan
ailvíða, sem betur fer, að menn ekki einungis geta
bjargast viðunanlega við þessi efni, með sömu ástæðum,
af iandbúnaði, heldur auðgast dálítið, ef vel og hyggi-
lega er á haldið, sem náttúrlega liggur aðailega í því,
að búpeningurinn yngir sig upp um leið og hann gcfur
arð af sjer (o: höfuðstóllinn er ekki hverfandi, eins og
t. d. húsaeign, skipaeign o. fl.), enda getur hygginn og
ráðdeildarsamur maður greitt götu sína í efnalegu til-
liti með ýmislegum hjáverkum, er veita honum arð í
búið. Það verður vitanlcga að takast til greina, að
með því hrossaeign er alveg óumflýjanlcg fyrir land-
bóndann og af hcnni enginn beinn afrakstur, þa dregur
sú eign talsvert úr arði hins peningsins, og má eflaust
telja 20 kr. útgjald á bóndann fyrir hvert brúkunar-
hross, er heimilið þarf með. Gjöri jeg fyrir mitt leyti
lítið úr arði landbóndans af trippasölu, er H. J. minn-
ist á í ritgerð sinni, og öfunda ekkert þær sveitir, er
peninga fá inn fyrir það, því þegar trippið er orðið
þriggja ^etra, þá fer að saxast á markaðsverð það, er
nú tíðkast, af kostnaðinum við að koma því upp, ef
menn ekki láta það lifa mestmegnis á hungri og kulda
og „kylfu ráða kasti“, hvort það getur lifað á því við-
urværi(!) eða ekki. En því fcr bctur, að þetta mun
nú heldur vera að úreldast í útigangssveitunum — í hin-