Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 79
67
aði í landinu og menn vendust á, að gera ekki mjög
háar kröfur til lífsins.
Flestir að minnsta kosti, þó ekki sjeu það allir,
viðurkenna nú, að menn sjeu nokkuð farnir af færast
úr kreppunni síðan menn með stjórnarskránni 1874 vökn-
uðu til meðvitundar um það, að íslendingar væru sjálf-
stæð þjóð, jafnvel þó stjórnin í Kaupmannahöfn hafi
ekki beitt þeim grundvallarlögum liðlega fyrir oss. Það
kom því víst íiatt upp á marga, þegar það nú fyrir ör-
fáum árum var sagt af einum skörungi íslenzku þjóðar-
innar, að „ísland væri að blása upp“, er átti víst að
skiljast bæði „andlega og líkamlega11. Var talsvert rætt
og ritað um það ofni, enda þvi hnýtt við litlu seinna,
að „ísland væri fátækara þá, en fyrir 20 árum síðan“.
Hvað segja „Landshagsskýrslurnar11 um þetta?
Árið 1874 (sem er hjer um bil meðalár af árunum
1872—1876, Stjórnartíð. B 1878) er talið á landinu:
nautpeningur samtals 21,522 — sauðfje samtals 428,713
og hross alls 30,777. Bn árið 1894 (Stjórnt. C 1895):
nautpeningur 18,837 — sauðfje 556,257 — hross 34,528.
Hcfir þá eptir þessu nautpeningi fækkað á þessum 20
árum um 2685, cn sauðpeningi fjölgað um 127,544 og
hrossum sömuleiðis 3751 (í þessum samanburði cr kálf-
um og folöldum sleppt, enda er þeirra ekki getið í
skýrslunni fyrir 1874, af því ekki var farið að telja
fram þau ungviði þá). Virði maður nú þonnan mismun
til peninga, nautgrip hvern að jafnaðartali á 70 kr.,
sauðkindina á 11 kr. og hrossið á 50 kr., þá tekur það
sig þannig út:
127544 sauðkindur á 11,00 . . . kr. 1,402,984,00
3751 hross á 50,00 ...............— 187,550,00
= kr. 1,590,534,00
t>ar frá verð 2685 nautgripa á 70,00 — 187,950,00
Kemur út: kr. 1,402,584,00
5*