Búnaðarrit - 01.01.1897, Side 115
103
Búnaðarskólinn á Eiðum 620 hesta.
Gunnar Pálsson, hreppstjóri á Ketiisstöðum, 450 h.
c. Garðávöxt hafa mestan:
G. Jóhannsson, bóndi á Höfðabrekku, 8 tn. jarðepli og
3 tn. rófur.
Búnaðarskólinn á Eiðum 4]/2 tn. jarðepli, 10 tn. rófur.
Sigurður Magnússon, bóndi á Iíjartarstöðum, 10 tn. rófur.
d. Þúfnasljettanir hafa mestar:
Búnaðarskólinn á Eiðum 880 ferh.faðma.
Árni Jónsson, bóndi á Einnsstöðum 313 ferh.f.
Einar Jónsson, bóndi á Stóra-Sandfelli, 300 ferh.f.
e. Tún eru mest: á Brekku í Mjóaiirði 36 dagsl.,
á Hallormsstað 22 dagsl. og á Eiðum 20 dagsl.
f. Lausaíje hafa mest:
Jón Bergsson, bóndi á Egilsstöðum, 63*/o hndr.
Gunnar Pálsson, hreppstjóri á Ketilsstöðum, 60 hndr.
Sjera Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi 53 hndr.
Árið 1882 var fyrst farið að safna skýrslum um
töðu og úthey og árið 1885 um garðávöxt; aptur á móti
hefur skýrslum um þúfnasljettanir verið safnað um land
allt síðan árið 1853. Hinar eldri skýrslur um þetta
efni brunnu á Möðruvöllum 21. rnarz 1874. Til saman-
burðar er fróðlegt að sjá, hverjir mest hafa sljettað fyr-
ir 20 árum; þcss ber þó að geta, að skjTslurnar 1876
eru auðsjáanlega ófullkomnar. Þannig vantar i skýrsl-
una úr Svínavatnshreppi allar jarðabætur, og er þó
lítill efi á, að töluvert hefur verið sljettað þar þetta ár.
Samkvæmt þessurn skýrslura hafa þossir monn mest-
ar þúfnasljettanir árið 1876.
1. í Húnavatnssýslu:
Jón Guðmundsson, bóndi á Kagaðarhóli, 700 forh.faðma.