Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1899, Síða 91

Búnaðarrit - 01.01.1899, Síða 91
87 sláttur. Land þetta, sem vjer höfum átt kost á að sjá, er nú mestmegnis plantað trjám. Svo er að sjá, sem það hafi vorið hrjóstugt og gæðalítið, milrill hluti þess grýttir lyngmóar, eða fjallshlíðar með grunnum jarðvegi. Nokkur hluti þess liggur fyrir opnu hafi, og hefur þannig ekkert skjól fyrir hafstormunum. Þar sem fyrst hefur verið plantað, er nú kominn fagur skógur með 10—15 álna háum trjám. Það er mjög áhrifaraikið og skemmtilcgt að skoða þessar gróðursetningar. Maður getur fylgt vexti trjáuna frá því að þau hafa verið plöntuð 2—3 ára gömul og til hinna eldri trjáa, sem nú eru orðin 30 ára gömul og fyrst vóru gróðursett. Mest hefur verið plantað hjer af fjallafuru, norskri furu, hvítgreni, norsku greni og læ- virkjatrjo. Á hverjum 250 □ föðmum hafa verið gróðursettar 5—600 plöntur og millibilið á milli þeirra hefur verið tæpar 2 álnir. Á fleiri stöðum hefur ríkið látið vinna að gróður- setningum, sem vjer slcppum að nefna hjer. Þegar reynslan hafði sýnt með trjáreitnum á Sandnesi, að hægt var að rækta skóg í Noregi, mynd- uðust þar skógræktarfjelög á ýmsum stöðum. Fjelög þessi hafa öll það markmið, að efla skógarræktina. Þau hafa safnað sjer fje, nokkuð á mismunandi hátt, eptir atvikum, en öll hafa þau verið styrkt af ríkisfje. Vjer skulum að eins nefna nokkur af þessum fjolögum. Trjárcehtarfjelagið á Jaðrinum* er stofnað 1873. Það er hlutafjelag. Stofnfje þcss var 15.000 kr., cn livcr hlutur í fjclaginu kostaði 40 kr. Það hcfur feng- ið 5000 kr. styrk af ríkisfje. Tilgangur fjelagsins er *) Lensmand M. A. Qrude. Om skoykultur bls. 84.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.