Hlín - 01.01.1953, Síða 21

Hlín - 01.01.1953, Síða 21
Hlin 19 sjer í göfugu fórnarstarfi. Alt dagfar hennar bar vitni urn góða og göfuga sál. Guðný var prýðilega greind — skrifaði bæði rjett og vel, og enginn hefur skrifað með fegurri rithönd á 'lífs- bókina mína en hún. — Guðnýju var mjög ljett um að skrifa góð brjef. Síðasta brjefið sem hún skrifaði mjer, skrifaði hún fáum vikum fyrir andlát sitt. Það bar hennar góðu sál fagurt vitni, eins og raunar verk hennar öll. Þegar Guðný mín kom hingað, var jeg mikill aumingi til heilsunnar, og var það lengi eftir það. Svo jeg hafði sanna jjörf fyrir mildar liendur til að græða kyrtlaveikis- sárin mín. Til hennar var altaf jafn gott að flýja, hvað sem amaði að, og þótt hún væri önnum kafin. Hún hafði altaf tíma handa litlu stúlkunni sinni. — Auðvitað agaði Guðný okkur, en aldrei fann jeg neina beiskju í því að hlýða henni. — Guðný átti mikið af bókum, og margt af því úrválsbækur. En því miður verð jeg að játa það, að við Anna systir mín vorum heldur trassar nreð bækurnar hennar, eins og við lásum þær rnikið. — Guðný liafði mikið yndi af söng, og hafði sjálf fallega söngrödd. Margt fallegt ljóð og lag kendi hún mjer, og var það eitt sem mjög fljótt treysti vináttubönd okkar, því hún kunni ógrynni af hvorutveggja. — Altaf verður mjer minnis- stæður einn sunnu'dagur sumarið 1913. Hjer hafði verið mikill gestagangur um daginn. — Við systur vissum að Guðný hafði fengið stóra og mikla sendingu irorðan af Jökuldal, með hinni gullfallegu rithönd Björns í Hnefils- dal utan á, því þaðan kom þessi stóri pakki. — Um kvöldið var fólkið orðið svo margt, að það komst ekki fyrir í stof- unni. Var þá farið út og dansað á hlaðinu. — Við systurn- ar sátum úti á garðsvegg og horfðum á dansinn. Þá var komið út með þetta undraáhald hennar Guðnýjar minn- ar, senr hun hafði lengið um daginn. Var þetta gramó- fónn með fjölmörgum innlendum og erlendum plötum. Jeg gleyrni ekki, meðan jeg lifi, hve hrifin jeg varð af öllu, sem jeg lieyrði þetta kvöld. Þarna var spilað og 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.