Hlín - 01.01.1953, Page 31

Hlín - 01.01.1953, Page 31
Hlín 29 önnur hönd systúr sinnar við inniverkin ásamt ljósmóð- urstörfunum. Móðir mín hafði lært af móður sinni að búa til Hóla- plástur svonefndan, síðar kallaður Tjarnar- eða Þórunnar- plástur. — Fjekk hún nú systur sinni tilbúning plásturs- ins, ef ske kynni að lnm gæti haft svolítið upp úr að selja hann. — Tekjulind var hann víst lítill fyrir hana, því hún rnátti aldrei heyra nokkurn mann kvarta um lasleika, svo ekki væri sjálfsagt að gefa plástur. — Sjálf trúði hún að plásturinn gerði kraftaverk, og jeg held líka að það hafi verið tilfellið, máske hafa bænir hennar átt einhvern þátt í því. — Ljósa breytti aldrei skapi, livað sem á gekk, æfin- lega jafn glöð og ástrík. — Fórnfús var hún svo, að tæpast er hægt að hugsa sjer það meir. — Jeg minnist þess, þegar lnin, máske svefnlítil og þreytt, var að koma lieim úr ljós- móðurferðum sínum, mátti hún ekki vanrækja þann vana sinn að safna öllum krakkahópnum saman í rökkrinu, svo fullorðna fólkið hefði næði til að sofna sinn rökkur- blund. — Ljósa settist þá á gólfið i einhverjum afkima með hópinn í kringum sig og sagði frumsamdar sögur. Var þá viðkvæðið hjá tilheyrendum: „Elsku ljósa, láttu hana fara vel.“ — Ekki varð hún nú æfinlega við þeirri bón, og brynti þá allur hópurinn músum, og ljet ekki huggast nema ljósa lofaði að láta næstu sögu fara vel. — Nærri má geta, að við tilbáðum hana. — Ekki var heldur amalegt, ætti rnaður bágt með svefn, hvort heldur var að morgni eða fyrri part nætur, að sjá þá ljós á borðshorninu hjá ljósu og iiana uppi sitjandi við að prjóna, illeppa eða sokka, því mörg voru ljósubörnin til að prjóna á. Ekki get jeg stilt mig um að setja hjer inn í eina skrítlu: Faðir minn og ljósa voru ósegjanlega miklir vinir. — Gaman mun faðir minn hafa haft af að stríða lienni, en hún kunni vel að taka því. — Þegar ljósa hafði tekið á móti nýjum heimsborgara, var æfinlega viðkvæðið, að þctta væri fallegasta barnið, senr hún hefði tekið á rnóti. — Átti pabbi þá til með að segja, að síðustu börnin, sem hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.