Hlín - 01.01.1953, Page 44

Hlín - 01.01.1953, Page 44
42 Hlín fyrir mjer, og fanst mjer stundum lífið heldur hart, því þau ár, sem jeg var eigi hjá mömmu, þjáðist jeg mjög af óyndi. — Einu björtu geislarnir voru brjefin hennar. — Altaf var svo bjart yíir þeim, að jeg gleymdi öllum skugg- um í svipinn. Oft hef jeg hugsað um það, síðan jeg varð fullorðin, hvernig móðir mín gat aflað sjer svo mikils fróðleiks við hin erfiðustu skilyrði. — Veit jeg að hennar góða greind og minni, jafnframt óbilandi vilja til sjálfsmentunar, sem hún hafði meðan Guð gaf henni heilsu, hefur þar mest hjálpað. — Hún sagðist mest hafa lært úr íslendingasögun- um með því að heyra þær lesnar á kvöldvökunum, mintist hún þá sjerstaklega æsku sinnar á Þverá. — Þar var ætíð siður, að einn maður las upp hátt á kvöldin. Voru þá mikið lesnar íslendingasögur, en stundum voru kveðn- ar rímur, ekki þótti henni það eins skemtilegt. — Mörg gömul kvæði kunni hún, og iief jeg oft óskað að eiga eitt- hvað af þeim uppskrifað, því þótt jeg lærði sum þeirra, þá hef jeg nú tapað úr þeim. — Sjerstaklega man jeg nöfn þriggja gamalla kvæði. Þau heita: Hlýrahljómur, Tólf- sona kvæði og Ekkjukvæði, og var jeg mjög hirfin af þeim. En því miður hef jeg livergi rekist á þau. Móðir mín var mikil verkkona, þó minnist jeg sjerstak- lega, hve gaman var að sjá hana raka á sljettlendi, því þá voru ætíð tvær gusur á lofti í einu. — ]eg man, að jeg ósakaði oft, þegar jeg var stelpa, að jeg gæti rakað eins og mamma. En það tókst vístaldrei fyrir mjer. — Móðir mín var og juikil tóskaparkona, enda vön þeirri vinnu frá barnæsku. Sat hún við þráðarspuna milfi mála á vetrum. — A einu heimili, þar sem móðir mín var vinnukona, var hún látin spinna þriggja lóða verk í spariföt handa syni hjónannaa og í giftingar-peysuföt handa dóttur þeirra. — Sagði hún, að það hefði verið yndislegt að fara með svo vel undirbúna ull. — Voru þær tvær, móðir mín og hús- móðir hennar, í tvö ár að fullgera þetta. Síðan var vað- málið sent til Danmerkur, þæft þar og lóskorið. — Móðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.