Hlín - 01.01.1953, Page 52

Hlín - 01.01.1953, Page 52
50 Hlin átti. — Kristjana mun heldur aldrei liafa þolað að herða verule^a að sjer við vinnu, en þó mun hún iðulega, þegar mikið lá við, hafa boðið veiku þreki sínu meira en hún mátti. — Helst rnátti engum synja, ekkert loforð mátti bregða, óskir allra varð að uppfylla á sem fullkomnastan hátt. — Hægt, en ákveðið, var sótt að rnarki, án þess lista- tökin fötuðust nokkru sinni — Oft mun Kristjana liafa unnið við óliæg skilyrði og neitað sjer þreyttri um livíld til þess að geta haldið gefin heit og uppfylt óskirnar. — Og hver voru svo launin fyrir listfengið og þessa trúu og mikilsverðu þjónustu við náungann? Oftast hinn lægsti taxta, sem unt var að láta í tje. — Ekki kann jeg að nefna upphæð þeirra launa, sem Kristjana hlaut fyrir einstök verk sín, en hitt er víst, að væru þær tölur skráðar hjer, myndu þeir, er mótast hafa af liáværum kaupkröfum nú- tímans ,verða undrandi yfir hinum vægu kröfum hennar, sem intu af höndum önnur eins verk, og jafnframt hneykslaðir yfir vanmati liinna, sem nutu þeirra. Frá efnislegu sjónarmiði bar Kristjana Gunnlaugs- dóttir lítið úr býtum — var alla æfi fátæk að fje. Ef hún hefði lifað nú á tímum, nnindi liafa verið reynt að ljetta skugga liennar erfiðu ælikjara, J^jóðfjelagsheildin liefði þá tekið þátt í kjörum hennar, m. a. með jrví að greiða henni árlegan lífeyri, og Jrað liefði verið mikil liðveisla. En Jrá var hún langt undan sú iduttekning og rjettlætis- ráðstöfun, sem nú ríkir gagnvart hinum snauðu, sjúku, særðu og ellimóðu. — En líklegt er að einhverjir af þeim, sem nutu Idnna vel unnu verka Kristjönu, liafi kunnað að meta þau og einlæga viðleitni hennar til persónulegs sjálfstæðis — með þeim hætti, að Jreir hafi stundum lagt í lófa hennar ríflegri þóknun fyrir þjónustuna, en hennar vægu kröfur gerðu tilkall tii. Víst var um það, að hún /! átti einlæga vini, sem rjettu henni hlýja hönd og vörpuðu ljósi á veginn. — Jeg minntist þess, að Kristjana hefði l)orið lítið úr býturn frá efnislegu sjónarmiði. Á veraldar- vísuna var hún aðeins fátæk, fötluð kona, vanmáttug í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.