Hlín - 01.01.1953, Page 54

Hlín - 01.01.1953, Page 54
52 HUn ar vandvirkni og óbrigðullar trúmensku í sjerhverju starfi. — En af jressum sökum er list hennar enn meiri og aðdáunarverðari. — Er rjett að hafa þetta í Imga, jregar litið er yfir líf og æfistarf Kristjönu heitinnar. — Ekki mun Kristjana liafa lagt stund á útsaum, nje aðrar hinar fínustu hannyrðir, svo teljandi væri, því hún var alla stund svo ofhlaðin störfum við fatagerð og aðra venjulega handavinnu, að henni hafa ekki gefist nrörg tækifæri til að leggja sig eftir slíku. En mikill skaði verður jrað að teljast, að henni skyldi aldrei auðnast að gera þá'iðju að virkum Jrætti í lífsstarfi sínu, því óefað hefði hún orðið þessari fegurðarnæmu listakonu ríkt hugðarefni, sem hefði veitt henni margar yndisstundir og jafnframt auðg- að íslenskan listiðnað að snildarverkum, sem liefðu borið meistara sínum verðugt lof. Þegar huganum er beint að hæfileikum Kristjönu Gunnlaugsdóttur, þá hljótum við að harma jrað, að henni skyldi aldrei auðnast að njóta einhvers þess, sem gert hefði áhrifin af listgáfu hennar enn fyllri og fjölskrúð- ugri. — Hugsum okkur livað ltefði gerst, ef hún hefði notið þeirrar mentunar, sem sjerliver æskumey nútímans getur veitt sjer, ef hún vill. — Hugsum okkur þau fögru verk, sem hefðu skapast í höndum þessarar liagleikskonu, ef komið hefði verið til móts við hæfileika hennar og henni verið veitt vist í góðunr skóla, þar sem gaf sýn inn í bjartan heim lífs og listar. Hugsunr okkur hve hún hefði Jrá getað náð langt í list sinni, fyrst hún náði, fyrir lræfileika sína, þeim ágæta árangri, senr raun bar vitni, við þau óhægu skilyrði, sem hún átti sífelt við að búa. — En einmitt þannig er lífið altof oft, að afburðanrenskan er bundin í dimmuborgum dapurra örlaga og fær því ekki notið sín, nema til hálfs, af því að góðvættir gleði og gæfu ná aldrei til að leysa hana úr álögunum. Hjer lrefur verið gerð tilraun til að rekja sögu, eina af mörgum, sem vitnar um slíkt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.