Hlín - 01.01.1953, Page 68

Hlín - 01.01.1953, Page 68
66 Hlín hentaði þeim best. — Fjárglöggi kindavinurinn átti best heima í yfirstöðunni á veturna, við gegningar, og við lambfjeð á vorin, en „sjóhundurinn" varð helst að fá tækifæri til að róa, þó ekki væri nerna nokkurn hluta árs- ins. — Hagleiksmaðurinn dittaði að verkfærum, smíðaði amboð o. s. frv. Hestamaðurinn liirti hestana, en kven- holla hlýindakempan sá um líkamlega velferð kúnna. — Þannig var um þó nokkra verkaskiftingu að ræða á einu og sama sveitaheimilinu, þótt margir fjölhæfir nrenn hafi tæpast fengið verkefni við þeirra hæfi þar. — Ilt þótti ef einhver sýndi lítinn áhuga við störf sín, og var þá oft sagt í mæðutóni: „Hann er' ósköp ónáttúraður fyrir þetta.“ — Stundum var það örþrifaráð tekið, ef um unglinga var að ræða, að þeir voru settir til bóklegra menta, og reyndist það oft furðu vel. — Þess ber vel að gæta, að gömlu, ís- lensku sveitastörfin voru á margan hátt eðlilegri og fjöl- breyttari en starfssvið búðarmannsins eða skrifstofustúlk- unnar er nú, og því má ekki gleyma, að börnin höfðu að- lagað sig þessum störfunr með leikjum sínum, þar sem kjúkur og kjálkar urðu að kúm og kindum, leggir að hestum, og peningshús voru teist úr smásteinum, torfi og spýtum. — Þessir leikir, ásamt samverunni við lullorðna fólkið, juku skilning og áhuga barnanna á störfunum og voru ólíkt lifrænni en vjelaunnin leikföng borgarbarns- ins, sem skiftir deginum milli leikja á barnaleikvelli eða götu og samveru við móður sína, sem verður að finna upp á einhverjum listum til þess að vera barninu til afþreying- ar. — Faðirinn er oft að heiman mestallan daginn, svo barnið hefur lítið af honum að segja, liefur meira að segja allóljósar liugmyndir um verkahring lians. — Þetta er ekki sagt til þess að gagnrýna umhverfi borgarbarnsins, það getur naumast öðruvísi verið. Við íslendingar erum nú að framkvæma einhverja stórkostlegustu menningartilraun veraldarsögunnar: Á hálfri öld höfum við ekki aðeins liorfið frá miðaldavinnu- brögðum og verkfærum til fullkominnar nútímatækni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.