Hlín - 01.01.1953, Page 83

Hlín - 01.01.1953, Page 83
Hlin 81 hans jafningi. — Aldrei hætti hann við hálfnað verk, og skildist ekki við fyrri en nemöndum voru Ijós undirstöðu- atriði hvei'rar námsgreinar. — Taldi hann það, eins og allir góðir kennarar, höfuðnauðsyn. Frímann hafði sjálfur lítillar kenslu riotið og aldrei í skóla komið. — Aðferðir lians við kensluna voru því alt aðrar, en nú þykja sjálfsagðar. — Hjá honum var meira um þrásetu við námið og minna unr frí en síðar varð. — Börn þau, er hann kendi, voru á misjöfnum aldri og mis- jöfn að riámsgáfum, en lrann gætti þess vel, að ekkert drægist aftur úr. — Höfuðáherslu lagði hann á lestrar- kensluna og vanst hún ótrúlega vel. Ljet börnin marglesa á degi hverjum. — Um skrift var hann vandlátur, krafð- ist þess, að hver stafur væri skýrt og vel skrifaður og línan bein og áferðarfalleg. — Sagði að vandvirkni væri í því sem öðru fyrir öllu, og ekki mætti hugsa til þess að ná skriftarhraða fyrri en stafagerðin væri orðin föst og örugg. Tölfróður var Frímann og reikningsmaður mikill og hafði yndi af að glíma við erfiðar reikningsþrautir. — Hann hafði komist yfir innlendar og erlendar reiknings- bækur og var vel heima í Tölvísi Björns Gunnlaugssonar, sem flestum leikmönnum hefur reynst þung í fangi. — Reikning kendi Frímann eins og annað af mikilli alúð, hamraði undirstöðuatriðin inn í nemendurna og margfór yfir sömu kaflana þar til, að jafnvel tqssarnir, voru leiknir orðnir í helstu aðferðunum. — Kver og biblíusögur kendi hann með sama lagi, lagði áherslu á að „kunna vel“ og ekki síður skilja kjarnann í því sent lært var. Þar sem margt var af börnuum á bæ, fór nteiri hluti dagsins í það að segja þeim til. Þegar rökkvaði og börnin fengu leyfi til að leika sjer úti, ef veður leyfði, sat Frí- mann á þularstóli og jós af nægtabrunni fróðleiks síns fyrir fullorðna fólkið. Hann tók sjer venjulega sæti á einhverju rúminu, hafði sjaldnast nokkuð banda milli, en reri oft lítið eitt í sætinu og strauk hnjákollana. — Stund- um stóð hann upp við mara, hjelt um hann annari hendi 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.