Hlín - 01.01.1953, Page 95

Hlín - 01.01.1953, Page 95
Hlín 93 gerð spjaldanna, en ekki dottið neitt lieppilegt ritningar- orð í hug til þess að setja á spjöldin. Þetta var að kvöld- lagi, jeg fór að hátta á mínum tíma og lagðist fyrir, en á veggnum gegnt rúmi mínu hjekk mynd, sem mjer þótti vænt um. — Jeg var ekki sofnuð og ekki heldur vakandi, sje jeg þá að þessi orð: „Guð er kærleikur“, standa með logagyltum stöfum í boga fyrir ofan myndina og stóðu geislar út frá. Jeg kom til sjálfs mín, og var eins og hvíslað væri að mjer: „Þessi orð eiga að standa á spjöldunum.“ — Skömmu seinna fór jeg til Reykjavíkur, til þess að fá spjöldin prentuð. Mig langaði til þess að hafa þessi orð gylt, en það var of dýrt, svo þau eru rauð, jeg vona, ef sjóðurinn fær að lifa og vaxa, þá verði hægt að hafa orðin gylt síðar — Hingað til hef jeg mest hugsað um að safna sem mestu fyrir sjóðinn, og er mjög þakklát öllum þeim, lífs og liðnum, sem hafa styrkt hann, hvort sem gjafirnar hafa verið stórar eða smáar. — Af þessum sjóði hafa farið fimtíu þúsund krónur í sjúkrahúsbygginguna og um sextíu og finnn þúsund krónur til áhaldakaupa, samtals eitt hundrað og fimtán þúsund krónur, og eru þó nokkur þúsund eftir enn, og verður þeim varið til áhaldakaupa. — En þessir peningar hefðu náð skamt til byggingar sjúkra- húss, því nú var ekki um minna talað, því fólkinu hafði f jölgað svo mjög. Jeg var alveg að gefast upp við að Iialda þessu rnáli vak- andi, en þá kom fyrir atvik, sem mjer fanst liarla ein- kennilegt. Kvenfjelagið ætlaði að snúa sjer að því, að safna fje til húsmæðraskóla, er reisa skyldi hjer, en leggja sjúkrahús- málið á hilluna í bili. — Það keypti hljóðfæri, sem kostaði um þrjú þúsund krónur, og hafði happdrætti um það. Jeg gerði það fyrir kæra frænku mína að kaupa einn miða, þótt jeg væri ekki ánægð með þessa ráðabreytni. — Svo gleymdi jeg seðlinum. — Löngu seinna er jeg að endur- nýja Háskólahappdrættismiða, segir þá afgreiðslumaður- inn: „Nei, þú ert þá með kvenfjelagshljóðfærið!" — Jeg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.