Hlín - 01.01.1953, Side 97
Hlín
95
fyrir þeim skuldum, senr á byggingunni hvíla, auk þess,
sem frá Bíóinu kom til byggingarinnar.
Stærð hússins er: Lengd 35.20 metrar, breidd 12 m. —
Útbygging 16 m., br. 7.30 m., hæð hússins 6.50 nr. — Út-
bygging 6.25 nr., með risi. — Húsið er tvær lræðir og snýr
frá suðaustri til suðvesturs, mjög sólríkt. Álnran, eða út-
byggingin, snýr í norður, þar uppi eru svalir nrót austri,
ásamt þrenr herbergjum, eldhúsi og skála, ásanrt gangi,
þar býr nú yfirlæknir sjúkrahússins, Haukur Kristjánsson
frá Hreðavatni, ásanrt konu og syni. — Á efri hæð húss-
ins eru tvær fjögra nranna stofur og sjö tveggja manna.
Þessar stofur eru með suðurhlið, en nreð norðurhlið eru:
Ein fæðingarstofa, ein stofa fyrir konur, sem lrafa fætt,
eitt eins manns herbergi, skurðstofa með tilheyrandi her-
bergjum, bað, skol, vaktstofa, lyfta og gangur fram i út-
bygginguna. Einnig eru þar línskápar og vatnssalerni fyrir
konur og karla. — Breiður og fallegur gangur er eftir
endilöngu húsinu, anddyri og stigi niður — Á neðri hæð
hússins eru íbúðir hjúkrunarkvenna. Yfirhjúkrunarkona
hefur stofu og svefnherbergi ásamt skápum og afþiljuðu
snyrtiherbergi, sömuleiðis matráðskona, en hjúkrunar-
konurnar tvær liafa eina stofu hver. Eitt lierbergi er fyrir
kandidat, ef einhver er, svo er skrifstofa læknis, framköll-
unar- og lyfjastofa, skiftistofa og skápar. Þessi herbergi eru
með suðurhlið. — En með norðurhlið eru: Anddyri, bið-
stofa, lækningastofa, stofa fyrir Röntgentækin, sem hve
vera mjög fullkomin og kostuðu 213 þús. kr., skrifstofa
ráðsmanns, stórt og fallegt anddyri og aðalinngangur,
borðstofa, eldhús með 8 þús. kr. eldavjel (og fleiri góðum
tækjum). Þar inn af er búr með stórum ísskáp, enginn
skortur er á handlaugum og salernum. Sömuleiðis er bað
niðri. — í útbyggingu niðri eru þrjú herbergi fyrir þvott,
með góðum vjelum og líkhús. — Húsið er hitað með olíu-
kyndingu, sem er í kjallara undir nokkru af húsinu.
Starfsfólk er eins og áður er sagt: Yfirlæknir Haukur
Kristjánsson, með honum vinnur við skurði og fleira