Hlín - 01.01.1953, Síða 97

Hlín - 01.01.1953, Síða 97
Hlín 95 fyrir þeim skuldum, senr á byggingunni hvíla, auk þess, sem frá Bíóinu kom til byggingarinnar. Stærð hússins er: Lengd 35.20 metrar, breidd 12 m. — Útbygging 16 m., br. 7.30 m., hæð hússins 6.50 nr. — Út- bygging 6.25 nr., með risi. — Húsið er tvær lræðir og snýr frá suðaustri til suðvesturs, mjög sólríkt. Álnran, eða út- byggingin, snýr í norður, þar uppi eru svalir nrót austri, ásamt þrenr herbergjum, eldhúsi og skála, ásanrt gangi, þar býr nú yfirlæknir sjúkrahússins, Haukur Kristjánsson frá Hreðavatni, ásanrt konu og syni. — Á efri hæð húss- ins eru tvær fjögra nranna stofur og sjö tveggja manna. Þessar stofur eru með suðurhlið, en nreð norðurhlið eru: Ein fæðingarstofa, ein stofa fyrir konur, sem lrafa fætt, eitt eins manns herbergi, skurðstofa með tilheyrandi her- bergjum, bað, skol, vaktstofa, lyfta og gangur fram i út- bygginguna. Einnig eru þar línskápar og vatnssalerni fyrir konur og karla. — Breiður og fallegur gangur er eftir endilöngu húsinu, anddyri og stigi niður — Á neðri hæð hússins eru íbúðir hjúkrunarkvenna. Yfirhjúkrunarkona hefur stofu og svefnherbergi ásamt skápum og afþiljuðu snyrtiherbergi, sömuleiðis matráðskona, en hjúkrunar- konurnar tvær liafa eina stofu hver. Eitt lierbergi er fyrir kandidat, ef einhver er, svo er skrifstofa læknis, framköll- unar- og lyfjastofa, skiftistofa og skápar. Þessi herbergi eru með suðurhlið. — En með norðurhlið eru: Anddyri, bið- stofa, lækningastofa, stofa fyrir Röntgentækin, sem hve vera mjög fullkomin og kostuðu 213 þús. kr., skrifstofa ráðsmanns, stórt og fallegt anddyri og aðalinngangur, borðstofa, eldhús með 8 þús. kr. eldavjel (og fleiri góðum tækjum). Þar inn af er búr með stórum ísskáp, enginn skortur er á handlaugum og salernum. Sömuleiðis er bað niðri. — í útbyggingu niðri eru þrjú herbergi fyrir þvott, með góðum vjelum og líkhús. — Húsið er hitað með olíu- kyndingu, sem er í kjallara undir nokkru af húsinu. Starfsfólk er eins og áður er sagt: Yfirlæknir Haukur Kristjánsson, með honum vinnur við skurði og fleira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.