Hlín - 01.01.1953, Page 143

Hlín - 01.01.1953, Page 143
Hlin 141 laugssonar, og konu hans, Hjaltínu, en þau hafa gert garðinn, og veita honum enn umsjá og hirðingu. Síðari hluta dags hlýddu konur messu hjá ungum guðfræði- nema, Birgi Snæbjörnssyni frá Akureyri, en síra Eiríkur þjón- aði fyrir altari. — Fjöldi fólks var saman komið á þessu fagra höfuðbóli þennan dag, enda veður hið fegursta. Að lokinni guðsþjónustu söng söngkór sveitarinnar nokkur lög. — Einnig las skáldið á Kirkjubóli: Guðmundur Ingi Krist- jánsson, frumsamið Ijóð, um hina óhamingjusömu dönsku kon- ungsdóttur Leónóru Kristínu. Svo var gengið til fundarstarfa á ný, og fundi slitið. — Að loknum kvöldverði var konum boðið í bílferð og sveitin skoðuð. Er komið var til baka var setst að samdrykkju (hófi miklu). — Var sungið og ræður haldnar alt til miðnættis. — Prestskon- an, Kristín Jónsdóttir, sem er formaður kvenfjelags sveitarinn- ar, sá um risnu alla af hinni mestu rausn og myndarbrag. Að hófinu loknu hjeldu konur heimleiðis, glaðar og reifar eftir ánægjulegar samverustundir. ------o------ Á ísafirði dvaldi jeg svo í nokkra daga, og naut þar gestrisni hinna ágætu húsmæðra. Var mjer sýndur Húsmæðraskólinn, sem er eitt hið fegursta og fullkomnasta skólahús landiins. Hef- ur kvenfjelagið „Ósk“ staðið að því að grundvalla þann skóla. Er jeg kvaddi þessar ágætu konur, ljet jeg svo um mælt, að æskilegt væri að einhver úr þeirra Sambandi vildi koma norður cg sitja okkar aðalfund, sem vera ætti á Dalvík næsta sumar. Vissulega höfum við konur gott af að hittast og kynnast fjelagsskapnum hver hjá annari, sem oft er að ýmsu leyti frá- brugðinn, og altaf getum við eitthvað lært hver af annari. Jeg sendi svo kveðju mína til fjelagssystra minna á Vest- fjörðum og óska þeim allra heilla í starfinu. Elísabet Friðriksdóttir. VJELSMIÐJAN „HJEÐINN“, REYKJAVÍK, 30 ÁRA. Árið 1941 var fyrirtækið gert að hlutafjelagi og eru 3 konur í stjórn þess. — Mjer vitanlega er ekki öðru stóru atvinnufyrir- tæki hjer á landi stjórnað af konum einum, og mega þær vel við una, hve vel gengur. Starfslið smiðjunnar voru 2 menn, auk stofnendanna, til að byrja með, en flest hefur starfsfólkið orðið 474 (1948). — Sam- tals hefur vjelsmiðjan greitt 51% millj. króna í vinnulaun á þessum 30 árum. (Helgi II. Eiríksson) („Tímarit iðnaðarmanna").
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.