Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 153

Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 153
Hlin 151 læknirinn hefur aðsetur sitt. — Sýslunefnd falið að greiða úr málinu og einni konu frá hverju fjelagi falið að vinna að því. Sambandið hefur gengist fyrir 5 námsskeiðum í saumum. Sjerstaklega var mikil ánægja með námsskeiðið s.l. haust, en þá var kennari Lovísa Jónsdóttir, Stuðlafossi. — Sýniskensla í matreiðslu hafði Ólöf Vernharðsdóttir, húsrpæðrakennari, hjá sambandsheildunum. Var þátttaka mikil og almenn ánægja með hina fjölhæfu og aðlaðandi kenslukonu. Nesjadeild gaf 1000 kr. í sundlaugarsjóð og Mýrahreppur aðrar þúsund krónur.*) — Fundarkonur skoðuðu heimilisiðn- aðarsýningu, sem Halldóra Bjarnadóttir hafði meðferðis. Ferðin austur, og kynningin við fólkið og hið fagra hjerað var með ágætum, að öllu leyti ógleymanleg. Austur-Skaftfellingar eru svo lánsamir að vera lausir við fjárpestir og kálmaðk, enda sjer það á: Margt og fallegt fje og garðyrkja á háu stigi. — H. B. Kvenfjelagið „Liljan“ í Miklaholtshreppi fjekk í nóvember stúlku úr Reykjavík: Ólöfu Vernharðsdóttur, sem hjelt stutt námsskeið í matreiðslu hún var 3 daga. — Prýðileg stúlka í alla staði. — Guðbranda í Hjarðarfelli bauð fjelaginu frítt hús- næði hjá sjer fyrir námsskeiðið. — Það var mjög ánægjulegt að koma þar saman. Þar er alt uppljómað af rafljósum, úti og inni, og alt hitað við rafmagn. — Svo veitti Guðbranda, dóttir hennar og tengdadóttir, okkur kaffi alla dagana af mikilli rausn. — Við komum þarna saman flestallar fjelgskonur suma dagana yfir 20. — Það voru sannarlega ánægjulegir dagar og upplyft- ing í skammdeginu. — R. Af Suðurlandi er skrifað: Við kvenfjelagskonur förum altaf skemtiferð á hverju ári. Teljum það, fjelagslega skoðað. mjög nauðsynlegt, auk þess sem þessar sameiginlegu skemtiferðir eru til verulegrar gleði fyrir konurnar. — Þær kunna svo vel að skemta sjer, þegar þær eru komnar af stað, þær eru ekki síður hagsýnar þar en við bústörfin, sem altaf útheimta svo mikla árvekni. í vor fórum við í Selvog, Krísuvík, Hellisgerði, Bessastaði og um Reykjavík og Hellisheiði aftur heim. — Ánægjulegt að sjá hina sjerstæðu Strandarkirkju og hið fagra minnismerki þar, ennfremur Hellisgerði. Og svo að vera í hóp heilan dag! — í fyrra fórum við á Þingvöll og komum að Reykjalundi, og sáum með eigin augum hið mikla starf, sem þar er unnið. *) Frjettir frá Höfn í sumar: „Hjer er búin að vera sund- kensla í vor, þátttaka mikil, bæði af eldri og yngri.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.