Hlín - 01.01.1953, Síða 157

Hlín - 01.01.1953, Síða 157
Hlín 155 þessa stórmerka fyrirtækis. — Byggingu hælisins miðar vel áfram í sumar. Tilætlunin er að koma húsinu undir þak í haust, og tekst það eflaust, svo vel sem á málum er haldið. Sambandsfjelagið efndi til ágætrar heimilisiðnaðarsýningar í sambandi við afmælið. — Var samkomuhús staðarins fullskipað hinum fjölbreyttustu heimaunnum munum, karla og kvenna. — Eldri og yngri munir. — Engin skólavinna. Alt bar þetta vott um mikinn dugnað og góð samtök, enda hlaut Samb. að verðleikum miklar þakkir fyrir afrek sín. — H. Á 25 ára afmælisfundi Austfirskra kvenna, sem haldinn var á Hallormsstað haustið 1952, voru 2 konur, sem voru stofnendur Sambandsins, gerðar að heiðursfjelögum, þær Guðrún Gísla- dóttir, Seyðisfirði, og Guðríður Guðmundsdóttir, Sleðbrjóts- seli. — Hafði Guðrúnu setið alla fundi Sambandsins nema einn. Frá Seyðisfirði er skrifað vorið 1953: Síðan um áramót hafa verið smíðaðir hjer tveir vefstólar og sá 3. gerður upp úr göml- um. Þetta hefur Þórður Björnsson gert. Og búnar erum við að festa upp í og vefa að mestu leyti 9 vefi síðan um áramót. Svo hefur Kristín Sigfúsdóttir haft hjer saumanámsskeið í fleiri flokkum með hinni mestu prýði. Úr brjefi frá kirkjubónda á Suðurlandi: Kirkjan, sem stendur hjer á hlaðinu, var bygð 1850, og stendur enn traust og virðu- leg. — Kirkja þessi hefur verið mjer kær nágrannakona, síðan jeg kom á þennan stað, sem var 1925. Jeg á oft samfundi við hana, bæði á helgum og rúmhelgum dögum, og í hvert sinn finst mjer jeg færast nær Guði mínum á þessum helga stað. — G. G. ------------------------------o------- Kirkjur og bænahús voru upphaflega lítil og lágreist torfhús, óþiljuð, og með hellu- eða moldargólfi, en oft tjölduð innan, að minsta kosti að nokkru leyti, þegar guðsþjónusta fór fram. „Kirkjublaðið“, S. V. Skáldkona sltrifar veturinn 1952: Oft grípur mig óstöðvandi þrá að skrifa sögur og að sauma blóm! Jeg hef bara átt einn vet- ur það góðan, að eftir að jeg var háttuð saumaði jeg í poka, sem jeg litaði rauðan, dýr, fugla og blóm. — Og svo 1947 fána og er- indi innanum, sem dóttir mín fjekk, þegar hún varð 25 ára. Útsölukona „Hlínar“ á Norðurlandi skrifar veturinn 1953: Systurnar komu allar heim um jólin og fóru norður aftur í fyrradag. — Það var mjög ánægjulegt, að þær skyldu geta kom- ið. Án þeirra hefðu jólin orðið okkur tómleg og döpur — Þær eru allar frískar og hressar, blessaðar stúkurnar okkar. — En mikill er tómleikinn og kyrðin í húsinu, þegar þær eru farnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.