Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Page 120

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Page 120
120 Mynd­ 2. Náms­fr­amboð s­kólanna eftir­ land­s­hlutum Flestir stærri fjölbrautaskólar bjóða mjög fjölbreytt nám, bæði svokallað bóklegt nám og starfsnám. Smærri fjölbrautaskólar hafa eðlilega ekki möguleika á mikilli fjölbreytni en þó bjóða flestir þeirra bæði bóknám og starfsnám. af 29 framhaldsskólum bjóða 27 allar bóknámsbrautirnar en starfsnám af einhverjum toga er í boði í 21 skóla. Listnám er í 13 skólum (Menntamálaráðuneytið, 2006). v­iðskiptavinir skólanna í Reykjavík eru vel settir. Þar er mikið úrval af námsbraut- um og ekki langt að sækja það nám sem hugurinn stendur til. Á landsbyggðinni er óhægara um vik. Þar getur verið langt að sækja í nám sem mestur áhugi er á. Það má því ætla að oft velji nemendur nám nálægt heimabyggð frekar en að fara um langan veg og jafnvel kjósa þeir heimavist til að komast í námið sem mest heillar. athygli vekur að fimmti hver framhaldsskóli býður ekki nám á almennri námsbraut. almenn námsbraut er ætluð nemendum sem ekki hafa gert upp hug sinn varð- andi áframhaldandi nám og nemendum sem uppfylla ekki skilyrði til inngöngu á lengri námsbrautir framhaldsskólans. Nám á brautinni getur veitt undirbún- ing fyrir nám á bók-, list- eða starfsnámsbrautum og getur jafnframt verið hluti af því (Lög um framhaldsskóla nr. 80/1996, 16. gr.). Það að fimmtungur skóla skuli ekki sjá ástæðu til að veita viðskiptavinum sínum í nánasta umhverfi þessa þjónustu er áhyggjuefni. af þessum skólum eru 5 í Reykjavík en 1 á landsbyggðinni (Menntamálaráðuneytið, 2006) Re yk ja ví k Re yk ja ne s­ Ve s­tu r­la nd­ Ve s­tf ir­ð ir­ N or­ ðu r­la nd­ A us­ tu r­la nd­ Su ðu r­la nd­ 10 8 6 4 2 0 Almenn náms­br­aut Lis­tnám Star­fs­nám Bóknám V IÐHoRF
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.