Morgunn


Morgunn - 01.12.1920, Blaðsíða 158

Morgunn - 01.12.1920, Blaðsíða 158
236 MORGUNN óhemju-auglýsing heíir málið auðvitað aldrei fengið, enda er nú talað um það hér um bil í öllum blöðum og tíma- ritum Stórbretalands. Fullyrt er, að presturinn muni nú vera einhver mest þekti maðurinn á öllu Englandi. Hann er með afbrigðum hógvær maður og yíirlætislaus og lítur á alt þetta umtal um sig Bem nokkuð þungbæra reynslu, er hann verði að leggja á sig í þjónustu sannleikans. Hann hefir látið uppi við einn blaðamann, að sér sé kunn- ugt um það, að þetta starf sitt hafi orðið til þess, að fjöldi presta um þvert og endilangt England hafi farið að sinna málinu af samhug og alvöru. »Margir þeirra hafa enn ekki komist að neinni niðurstöðu«, sagði hann. »En eg þekki þá svo vel, að eg veit það, að þegar þeir verða svo langt komnir, þá korna þeir fram og standa líka við það, sem þeir vita þá að er sann)eikur«. Greinirnar, sem blaðið flytur, á að gefa út i bókarformi, og verða mörg bindi. Sir Oliver Lodge hefir verið á fyrirlestrar-ferð um Bandaríkin undanfarna mánuði. Viðtökurnar hafa veri& meira en vingjarnlegar. Fögnuðurinn út af komu hana virðist ákafur og almennur. Eitt vantar liann, er einu enska blaðinu skrifað: húsameistara, sem reisi honum nógu stóran samkomusal. Enginn salur hafði reynst lion- um nógu stór, þegar blaðinu var skrifað þetta, og hafði þó orðið óbjákvsemilegt að selja. aðgöngumiða húu verði. »Tvær ástæður, hvor um sig nægilegar«, segir bréfritar- inn, »verða til þess að dragu að þennan geysilega mann- fjölda greindustu mannanna; önnur er vísindafrægð ræðu- mannsins, sérstaklega sem mannsins, er komist heflr að' leyndardómum etersins; hin er sú, að umræðuefni hans,. samfesta lífsins og framþróun þess, er afarríkt í hugum manna um þessar mundir. Hann ei' merkilega vel fallinn til þess að færa mönnum fræ.ðslu um vandamál þessa lífs og lifsins, sem í vændum er. Sir Oliver Lodge er eðlis- fræðingur, í hóp hinna lærðustu manna um lögmál eínis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.