Morgunn


Morgunn - 01.12.1920, Blaðsíða 119

Morgunn - 01.12.1920, Blaðsíða 119
MOEGUHN 197 Jac. vera hreinasta töfrasýning, en hann átti eftir að sjá þau síðar í ennþá merkilegri mynd. Þetta, sem nú var frá sagt, gerðist í Pondicherry, suðaustan til á Indlandi. Embættisstörf og fleira töfðu Jac. um stund frá því að raunsaka þetta nánar, en hann skrifaði þó upp athuganir sinar og frásagnir annarra og kynti sér kenningar Indverja um »pitris« (anda framlið- inna). Stóð hann gagnvart þessu öllu sem sagnaritari. án þess að koma frarn með nokkra kenningu um orsök fyrir- brigðanna. — hann þóttist aðeins viss um, að þeim stýrði afl, sem með mönnum feldist og oft væri undir skynsam- legri stjórn, en væri enn óþekt á Vesturlöndum. — Þeg- ar hann ætlaði að láta prenta bók þá, sem þetta átti að vera í,1) ásetíi hann sér að sleppa frásögnunum um fa- kirana, til þess að gera sig ekki að talsmanni kraftar, sem hann taldi reyndar náttúrlegan, en virtist þó hafa yfirnáttúrlegar verkanir. En þá benti vinur hans einn honum á ritgerð W. Crookes um »sáirænan ki'aft® (í »Quarterly Journal of Science*, júlí 1870), og þar fann hann stuðning tilgátu sinni um áður óþekt afl með sum- um mönnum, sem unt væri að Býna fram á raeð tilraun- um, og réð þá af að láta frásögnina vera i bókinni og auka við frásögn um síðari reynslu sína — 3. janúar 1866 ferðaðist Jac. frá Tschandarnagor til Benares, hinnar lielgu horgar Indverja. Bjó hann þar hjá fursta einum í höll lians við Ganges-fljótið; var hún skrautleg mjög og sjölyft. Hjá fursta þessurn hitti Jac. merkilegasta fakirinn, sem hann hafði kynst. Hann hét Covindasamy, og var á ferð frá Trivanderam syðst á Indlandi, til þess að láta ösku ríks kaupmanns af Mala- barströndinni í fljótið helga, Ganges. Furstinn var sjálf- ur ættaður að sunnan og veitti öllum pílagrímum úr þeim ‘) Jacolliot: Le Bpiritisme dans le monde, Paris 1875. Ensk þýðing: Occnlt Science in India and aniong the Ancients (London Rider).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.