Morgunn - 01.12.1920, Blaðsíða 145
MORGUNN
223-
/
ast við því, einkum eftir þá fræðslu, sem komið hefir
fram á síðustu árum, að kennurum væri ekki ókunnugt
um það, að á postulatímunum voru guðsþjónustur krist-
inna manna langlikastar sambandsfundum spíritista nú á
tímum, og að Páll postuli nefnir hæfileika þeirra manna
»náðargáfur«, sem gátu verið milliliðir þessa heitn og ann-
ars, rnannanna, sem vér nefnum nú miðla.
Þeir, sem áfellast spiritismann af trúarlegum ástæðum,
ættu áreiðanlega að athuga Nýja testamentið betur en
þeir gera, og læra að lesa það af meira skilningi.
Enskur bibliu- Eg las nýlega bók, sem mér þótti að ýmsu
trúarmaður. leyti skemtileg. Hún er eftir enskan prest,
og er um heilaga ritningu og lífið eftir dauðann. Hftf-
undarins hefir áður verið getið i Morqni. Hann er Mr.
Walter Wynn, sá er frá er sagt í ritgjörðinni: »Prestur
leitar sanna.na«. Hann er svo 'mikill biblíutrúarmaður, að
mikið vantar á, að eg geti verið honum sammála í öllu.
Eg minnist þess ekki, að eg hafi lesið neina bók, sem
heldur fastar fram áreiðanleik ritningarinnar. Utúrritn-
ingunni fær hann aðalstaðfesting þess, hver feikna-fásinna
það sé að araast við spiritismanum. Honura finst, að
kristnir raenn, sem séu honum andvígir, sýni með því, að
þeir botni ekkert í biblíunni. Og langmest notar hann
Gamla testaraentið til þess að sýna fram á það. Hér á
landi hafa rammir biblíutrúarmenn komist að þveröfugri
niðurstöðu. Eg hygg, að enski biblíutrúarmaðurinn yrði
skeinuhættur þessum íslenzku trúarbræðrum sínum, ef
þeim lenti saman.
Dr. Cobb. Eg hygg, að fæstir Islendingar séu neinir bók-
stafsþræJar — að allur þorri þeirra líti á ritninguna, auð
vitað með lotningu, sem óuraræðilega merkilega og dýr-
raæta bók, en af frjálsum liuga þó — og að þeir muni
fella sig vel við eftirfarandi ummæli ura mótspyrnu rótt-
trúaðarraannanna gegn spiritismanum. Þau eru eftir ann-