Morgunn


Morgunn - 01.12.1920, Síða 145

Morgunn - 01.12.1920, Síða 145
MORGUNN 223- / ast við því, einkum eftir þá fræðslu, sem komið hefir fram á síðustu árum, að kennurum væri ekki ókunnugt um það, að á postulatímunum voru guðsþjónustur krist- inna manna langlikastar sambandsfundum spíritista nú á tímum, og að Páll postuli nefnir hæfileika þeirra manna »náðargáfur«, sem gátu verið milliliðir þessa heitn og ann- ars, rnannanna, sem vér nefnum nú miðla. Þeir, sem áfellast spiritismann af trúarlegum ástæðum, ættu áreiðanlega að athuga Nýja testamentið betur en þeir gera, og læra að lesa það af meira skilningi. Enskur bibliu- Eg las nýlega bók, sem mér þótti að ýmsu trúarmaður. leyti skemtileg. Hún er eftir enskan prest, og er um heilaga ritningu og lífið eftir dauðann. Hftf- undarins hefir áður verið getið i Morqni. Hann er Mr. Walter Wynn, sá er frá er sagt í ritgjörðinni: »Prestur leitar sanna.na«. Hann er svo 'mikill biblíutrúarmaður, að mikið vantar á, að eg geti verið honum sammála í öllu. Eg minnist þess ekki, að eg hafi lesið neina bók, sem heldur fastar fram áreiðanleik ritningarinnar. Utúrritn- ingunni fær hann aðalstaðfesting þess, hver feikna-fásinna það sé að araast við spiritismanum. Honura finst, að kristnir raenn, sem séu honum andvígir, sýni með því, að þeir botni ekkert í biblíunni. Og langmest notar hann Gamla testaraentið til þess að sýna fram á það. Hér á landi hafa rammir biblíutrúarmenn komist að þveröfugri niðurstöðu. Eg hygg, að enski biblíutrúarmaðurinn yrði skeinuhættur þessum íslenzku trúarbræðrum sínum, ef þeim lenti saman. Dr. Cobb. Eg hygg, að fæstir Islendingar séu neinir bók- stafsþræJar — að allur þorri þeirra líti á ritninguna, auð vitað með lotningu, sem óuraræðilega merkilega og dýr- raæta bók, en af frjálsum liuga þó — og að þeir muni fella sig vel við eftirfarandi ummæli ura mótspyrnu rótt- trúaðarraannanna gegn spiritismanum. Þau eru eftir ann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.