Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 18

Morgunn - 01.06.1934, Síða 18
12 MOKGUNN hér hefir verið haldið fram, að engin s k y n d i 1 e g breyting yrði, þótt ódauðleikatrúin þurkaðist út. Menn lifa lengi á eftir á því, sem trúin er þegar búin að festa í huga kynslóðanna. En nú skulum vér samt sem áður reyna að gera oss í hugarlund, hvað við mundi taka, ef svo langt væri komið, að ódauðleikatrúin væri með öllu þurkuð út og menn væru smám saman að mynda sér nýjar siðferðis- skoðanir á þessum nýja grundvelli. Siðferðishugmyndir, sem reistar væru á þeirri afdráttarlausu sannfæringu, að tilveran kastaði frá sér því, sem hún hefir dýrmætast framleitt og við fáum komið auga á — persónuleika mannsins —, og fyrir þá sök fari það, sem verðmætast er, forgörðum, svo að segja jafn óðum og það verður til. Hvaða áhrif mundi þessi skoðun hafa á lyndiseinkunn manna, væri henni trúað af öllum? Ýmsir ágætir og göfugir nútímamenn halda því fram, að þetta hefði svo að segja engin siðferðileg áhrif, til góðs eða ills, því að það væri eðli hins góða, dygðanna, að launa fyrir sig sjálft. Hið góða í mann- lífinu er ekki háð þeirri hugsun, að spyrja um, hvaða laun það fái. Dygðin þarf ekki að trúa á ódauðleika til þess að gera það, sem rétt er. Hún þarf ekki að líta eft- ir neinum launum. Hún hefir sjálf laun sín í sér falin, og þarf ekki að biðja um neinar bætur, eins og t. d* framhald lífsins, til þess að fara eftir eðli sínu. Þetta eru stórlega mikilsverðar hugsanir og skoð- anir. Menn hafa alt of mikið af þessari lágfleygu hugs- un, að það góða sé einskis virði, nema fyrir það fáist full ytri laun, þessa heims eða annars. Sérstaklega er þetta oft algengt í alþýðlegum skáldsögum og kvik- myndum. Ef til vill er það ljósast í kvikmyndunum. Vér sjáum söguhetjuna, t. d. fagra og góða unga stúlku, lenda í allskonar mannraunum. Hún heldur gæðum sín- um og fagra hugarfari, hvað sem fyrir kemur. Hið illa situr um hana og vill gera henni mein, en hún stendur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.