Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 27

Morgunn - 01.06.1934, Side 27
MORGUNN 21 sambornu systra, og það sú eldri og þrautreyndari, köll- uð „Þrándur í götu“ hinnar? Eg held, að það sé af því, að nokkur ónærgætni, misskilningur og ólag hafi að ó- þörfu átt sér stað, og eigi sér enn stað, á milli þeirra. Spíritisminn hefir oft og víða ekki getað sett sig inn í, eða skilið, góða og gilda ástæðu kirkjunnar til hæg- færni, gætni og varúðar, þar sem hún hefir þó vitanlega fyrir sér skýlaus varnaðarorð sjálfs Krists og áminningu til gætni gagnvart nýjum kennendum og kenningum, jafnvel þótt tengdar séu við hans eigið nafn; og ekki heldur tekið nægilegt tillit til þess, að trúaðri kirkju eru fyrstu og dýrðlegustu fyrirbrigðin, ásamt allri síðari trú- arreynslu, fullnægjandi til trúar, og að þess vegna hefir hún líka alveg eðlilega verið seinlátari og tregari til frekari tilrauna eða sérlegrar trúar á þær. En kirkjan eða réttara sagt mörgum kirkjunnar mönnum hefir líka orðið það á, að vera ónærgætnir við þá meðbræður, sem í alvöru og einlægni og af trúarþörf og þrá hafa leitað sér lækingar við sárum sjúkdómi efa- semda og vantrúar í andlegum og eilífum efnum með rannsóknum á sviði sálarlífs og anda; og þá ekki sízt það, að hugsa og halda fram, að öll þau fyrirbrigði, sem hafa gerst og gerast frá hulduheimum, séu ýmist ein- tóm blekking eða þá aðeins af eða frá hinu vonda. Þetta er auðvitað og auðfinnanlega mjög ónærgætnislegt, ó- varlegt og sárt fyrir alla einlæga leitendur sannleika og trúar, og er illa farið. Víst er um það, að nauðsynlegt er og skylt, að krist- in kirkja og kristið fólk yfirleitt fari hér hægt og var- lega eins og í öðrum efnum, og hlaupi ekki blint eftir hverju sem vera skal. En vér höfum þó postullegt boð um það, að „reyna og prófa alla hluti“, og þar á meðal að „prófa andana“, og halda því sem gott er, en hafna hinu. Þess vegna er það líka rétt og skylt, að einnig kirkj- an sé með í þessum í’annsóknum, enda gerir það nú einn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.