Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 28

Morgunn - 01.06.1934, Page 28
22 MORGUNN ig fjöldi góðra kirkjumanna um allan heim, og haldu þá því, sem þar kann að finnast gott. En hvað er þá gott í þessum efnum? Alt það er gott, sem kemur heim við og staðfestir trú og kenningu og alt dæmi Jesú Krists, og hjálpar til Krists trúar, elsku og eftirbreytni; gerir lífið alt bjartara og betra og veitir von og djörfung í dauða. Þetta getur þó ómögulega verið af eða frá hinu vonda, og það er blindni að sjá það ekki. Þó að því kirkjan Krists megi líka, og eigi stund- um, að vera eins og Tómas, að trúa ekki nema hún taki á,þá á hún samt að vilja taka á eins og Tómas, þegar færi gefst. Og ef hún þá finnur, sér og þekkir sinn kæra Krist í eða á því, sem rannsakað er, þá ber henni líka að taka því, eins og Tómas, fegins hendi og fagnandi og styðja og styrkja sjálfa sigog aðra með því. En öllu öðru, sem ekki ber mynd eða líkingu Krists, skyldi hún taka varlega á og trúa laust, enda þótt einhver eða einhverjir kunni að kalla hana „Þránd í Götu“ fyrir það. En spiritisminn getur líka verið ,,Þrándur“ í götu kirkjunnar, og hefir enda stundum og sumstaðar verið það, ýmist með því, að áfella hana svo mjög og lasta fyrir skylduga varfærni hennar, eða þá með því að vera sjálfur of fljótfær og ógætinn, og skilja og skýra ýms hin dularfullu og vandráðnu fyrirbrigði gagnstætt kenn- ing og anda Krists, svo að trú og trúarlíf, og jafnvel sið- ferðislíf manna, kann þar við að ruglast og brenglast til óbóta. En mér hefir fundist, og finst enn, að hér eigi og þurfi hvorugt að vera „Þrándur“ í götu annars, heldur þvert á móti hvort öðru til götugreiðslu, gagns og bless- unar: Kirkjan að vera fyrirmynd til gætni og grand- varleiks í rannsókn, trú og kenning, miðað við Krist og kenningu hans, og spiritisminn til styrktar og staðfest- ingar og enn fyllri skilnings og skýringa á kenningum og trú kirkjunnar, með því, sem gætnar og vandaðar rannsóknir hans fá leitt í ljós, alveg hið sama eða sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.