Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 33

Morgunn - 01.06.1934, Page 33
MORGUNN 27 Sálfarir. Erinöi flutt í 5. R. F. I. 1. marz 1934. Eftir Einar H Kuaran. Fyrir sama sem réttum 20 árum, 3. marz 1914, flutti síra Haraldur Níelsson hér í bænum erindi, sem hann nefndi: ,,Um svipi lifandi manna“, og undirtitill erindisins var þessi: „Getur lifandi maður farið úr lík- ama sínum í bili ? “ Eins og hans var siður, færði hann mikil og merkileg rök að því, að svo væri. f þessu erindi telur hann þetta mál skipta afarmiklu. Hann segir þar m. a.: „Þótt öll trúarbrögð heimsins haldi því fram, að í líkamanum búi ódauðleg sál, þá skortir oss enn þ e k k- i n g í þeim efnum. Mennirnir hafa um of vanrækt að rannsaka sálarlífið. Enda er ástandið enn svo, að varla er til nokkur hlutur, sem fjöldi manna efar eins mikið og það, hvort sálin hafi nokkurt sjálfstætt líf utan lík- amans. Og út af því rís efinn og óvissan um framhald einstaklingslífsins eftir líkamsdauðann“. Þér sjáið, hve merkilegt atriði síra Har. Níelssyni fanst þetta vera. Af efanum um það, að sálin hafi nokk- urt sjálfstætt líf utan líkamans, sprettur óvissan um framhaldslífið eftir andlátið. En geti menn sannað það, að sálin geti farið úr líkamanum í bili og starfað utan við hann, þá virðist líka vera sannað sjálfstætt líf hennar. Hér í félaginu hefir oft verið á þetta atriði minst, og hér hefir þetta ástand fengið nýtt nafn, sem ekki var til, þegar síra Haraldur flutti þetta erindi sitt. Nú er það nefnt s á 1 f a r i r. Það er alkunnugt, að varafor- seti þessa félags, prófessor Þórður Sveinsson, telur sig geta komist í þetta ástand. Óhætt mun að fullyrða, að hjá öllum þeim mönnum, körlum og konum hér á landi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.