Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 35

Morgunn - 01.06.1934, Side 35
MORGUNN 29 áreynslu, kom höndunum upp á brjóstið, krepti fing- urna, sem óðum voru að stirðna, í lófunum, og féll því næst í fullkomið meðvitundarleysi. Eftir því, sem Dr. S. H. Raynes hefir tjáð mér, en hann var eini læknirinn viðstaddur, liðu svo fjórar klukkustundir, að ekki var unt að finna til slagæðar- innar eða hjartsláttar. Um nokkuð skeið þess tíma héldu ýmsir, sem viðstaddir voru, að eg væri látion; þessi fregn barst út í þorpið og klukkunum var hringt í þorps- kirkjunni. En Dr. Raynes hefir sagt mér, að hann hafi öðru hvoru orðið var við örlítið andvarp eða andköf, er hann hafi grúft niður að andliti mínu, en þau hafi verið svo smávægileg, að hann hafi hvað eftir ann- að verið að því kominn að segja: „Hann er dáinn“, þeg- ar hann hefði aftur orðið var við andkaf. Hann stakk nál djúpt inn í hold mitt á ýmsum stöðum, alt frá fót- um og upp að mjöðmum, en það hafði engin áhrif. En þótt ekki væri unt að finna til slagæðarinnar í því nær fjórar klukkustundir, stóð það þó ekki lengur yfir en hálftíma, að eg virtist vera dáinn. Eg held, að eg hafi mist allan mátt til hugsana eða vitundar um tilveruna í fullkomnu meðvitundarleysi. Vitaskuld er tilgangslaust að geta sér til um tímann, því í þessu ástandi mundi manni finnast hið sama um augna- blik og um þúsund ár. Eg komst aftur í meðvitundar- ástand og uppgötvaði, að eg var enn í líkamanum, en að líkami minn og eg áttu nú ekkert lengur sameiginlegt. Eg leit sjálfan mig í fyrsta skipti með undrun og gleði — mig, mína raunverulegu veru, en það, sem ekki var eg, laukst um mig á alla vegu eins og moldargröf. Eg veitti sem læknir athygli mínum furðulegum líffærum, en sjálfur var eg, hin lifandi sál hins dauða líkama, samfléttaður honum, jafnvel vef fyrir vef. Eg komst að því, að skinnholdið var yzta landmark sálar- innar, ef svo mætti að orði komast. Eg gjörði mér grein fyrir ástandi mínu og íhugaði það rólega. Eg hefi reynt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.