Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 42

Morgunn - 01.06.1934, Síða 42
36 MORGUNN trú mín á veruleika þess risi ekki undir því. Miklum efa og ótta þyrmdi yfir mig, og mér var tekið að líða mjög illa, þegar andlit með óafmáanlegum svip ástúðar og velvildar birtist mér eitt augnablik, og við það jafn- aði eg mig samstundis. Alt í einu sá eg nokkuð álengdar þrjú stór björg á veginum. Eg staðnæmdist við þessa sýn, og furðaði mig á, hvers vegna svona ágætur vegur skyldi teptur á þenn- an hátt. En meðan eg var að hugsa um, hvað eg ætti að gera, var mikið og dökt ský, sem eg áætlaði um fer- hyrningsekru að stærð, komið uppi yfir höfði mér. Það fyltist skyndilega af lifandi eldskeytum, sem þeyttust fram og aftur um skýið. Eldurinn sloknaði ekki í ský- inu, því að eg sá þau hreyfast í því eins og maður sér fiska í djúpu vatni. Skýið varð íhvolft að neðan, eins og stórt tjald, og tók að snúast eins og um öxul, sem gengi upp í gegnum það mitt. Er það hafði snúist þrisvar sinnum, var eg var við einhverja nærveru, sem eg gat ekki greint, en vissi að var að ganga inn í skýið að sunnan verðu. Mér fanst ekki þessi nærvera hafa form eða lögun, heldur fylti það skýið eins og magnmiklir vitsmunir. Hann er ekki eins og eg, hugsaði eg með sjálfum mér: Eg fylli út lítið rúm með minni mynd, og þegar eg hreyfi mig, verð- ur þetta rúm autt, en hann getur fylt ómælanleikann að vilja sínum, alveg eins og hann fyllir þetta ský. Og nú skutust tungur af dökkri gufu út frá hægri og vinstri úr skýinu og hvíldu léttilega beggja megin við höfuðið á mér, og um leið og þær snertu mig, vöknuðu annarlegar hugsanir í heila mínum. Þetta eru hans hugsanir, hugsaði eg, en ekki mín- ar; þær gætu verið á grísku eða hebresku án þess, að eg fengi neitt við það ráðið. En eg er ávarpaður Ijúflega á mínu eigin móðurmáli, svo eg megi skilja alt, er hann vill. En þótt málið væri enska, þá fer því svo frábær- A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.