Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 43

Morgunn - 01.06.1934, Side 43
MORGUNN 37 lega fjarri, að eg geti haft það eftir, að mín frásögn er eins langt frá frumleikanum, eins og þýðing úr dauðu máli er mildð veikari en frummálið. Eg get þess t. d;, að setningin: „Þetta er vegurinn til hins eilífa heims“, var elcki meira en fjögur orð; og þannig var um sér- hverja setningu, er sögð var. Og hefði þetta verið ritað; þá hefði hverri setningu verið lokið með punkti, svo var fullkomlega frá meiningunni gengið. Þetta, sem hér fer á eftir, er það, sem eg kemst næst því: „Þetta er vegurinn til hins eilífa heims. Björgin þarna eru landmörkin milli heimanna tveggja og lífanna beggja. Þegar farið er fram hjá þeim, verður ekki aftur komist í líkamann. Ef verk þitt hefir verið, að rita um það, sem þér hefir verið kent, og þú hefir einungis beðið eftir einhverju óvæntu tækifæri til þess að koma því út, ef verk þitt hefir verið, að ræða við einstaklinga sem einkavini — ef þetta er alt, þá er því lokið, og þú mátt halda áfram fram hjá björgunum. En komist þú hins- vegar að þeirri niðurstöðu, eftir íhugun, að þú eigir að birta það, sem þér er kent, en ekki einungis rita það, ef það á að vera til þess að safna saman mannfjöldan- um og kenna honum, þá er því ekki lokið og þú getur aftur horfið í líkama þinn“. Hugsanirnar hættu og skýið hvarf smátt og smátt í áttina til f jallanna í austri. Eg sneri mér við og horfði stundarkorn á eftir því, en þá stóð eg alt í einu og án þess að hafa tekið eftir að eg hreyfðist, rétt fyrir fram- an björgin þrjú. Áköf löngun greip mig til þess að líta inn í annan heim. Þarna voru fjögur hlið eða fjórar leiðir. Ein mjög dökk, milli veggjar úr svörtum kletti og þess bjargsins, sem stóð lengst til vinstri, annað lágt hlið milli vinstrá og miðbjargsins, annað samskonar milli miðbjargsins og þess hægra, og að lokum mjór stígur hægra megin við það, rétt við röndina á veginum. Eg aðgætti ekkert leiðina vinstra megin — eg veit L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.