Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 49

Morgunn - 01.06.1934, Side 49
MORGUNN 43 bak við þetta. Einn af mönnunum, sem verið höfðu á fundinum við borðið, fór daginn eftir til mannsins, sem sagður var hafa drepið köttinn. Hann kannaðist við það. Hann hafði verið drukkinn, og sparkað í köttinn, svo óþyrmilega, að hann hafði drepist. Við þessa sögu gerir bæjarfógetinn m. a. þessar athugasemdir: Þegar litið er til þeirrar reynslu, sem margir sálar- vannsóknamenn hafa fengið af hæfileikum einstakra manna til þess að fara úr líkama sínum í föstum svefni eða dáleiðslu, og skynja það, sem gerist á fjarlægum stöðum, og þeim er með öllu ókunnugt um, þá getur ekki í mínum huga leikið neinn vafi á því, að það er sams- konar atvik, sem komið hefir fyrir með Ingibjörgu. Hún hefir verið utan við líkamann í svefninum, og þess má geta, að síðan hefir komið sægur af góðum sönnunum fyrir þessu sama, þegar hún hefir verið í trance. Svo hefir hún séð þessa eftirlætis skepnu sína drepna og hefir í geðshræring leitað til mannsins síns og fundið hann. Nú stóð svo á, að hún hafði tækifæri til þess að gera vart við sig og segja frá kattardrápinu með þeim hætti, sem hún hafði nokkura þekkingu á: borðhreyf- ingunum. Hún hefir með öðrum orðum haft tækifæri til þess að gera vart við sig með þeim hætti, að það er eins og hún væri framliðinn maður. Vera má, að einhver kunni að spyrja, hvort hún hafi verið þarna á ferðinni líkamalaus. En því neita eg. Hún hefir verið þar einmitt í þeim líkama, sem hún fer í inn í annan heim, þegar hún deyr. Og eg þori að segja, að ef skygn maður hefði verið í stofunni, þá gat vel ver- iS, að hann hefði séð hana bráðlifandi og sýnst hún vera alveg eins og hún átti að sér. Menn hafa nóg af dæmum það, að slíkt getur komið fyrir. Og þetta litla merkilega atvik sýnir, eftir því, sem eg lít á, að maðurinn er í jarðlífinu tvöföld vera, — að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.