Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 54

Morgunn - 01.06.1934, Side 54
48 M 0 11 G U N N morgun, mig minnir 24. maí, að konan mín kemur til mín og segir: „Auminginn hún G. í Gerði hefir alið tvíbura í nótt, og hún kvað ekki eiga flíkur utan um annað barnið, hvað þá heldur bæði! Eg er nú að hugsa um að setjast við að sauma eitthvað utan á blessuð börnin, og eg ætla að láta hana Tobbu*) hjálpa mér, svo förum við bæði ríðandi suður að Gerði í kvöld“. Eg svaraði konunni minni því einu, að hún réði því algjörlega sjálf, hvort hún saumaði meira eða minna utan á þessi fátæku börn, en eg skyldi koma með henni, þegar hún færi suður að Gerði. Um kvöldið, laust fyrir sólarlag, lögðum við hjónin svo ríðandi á stað, og mátti víst segja, að eg væri lík- astur Gróu á Leiti, þar sem eg sat á klárnum, hlaðinn og þakinn tómum böglum, þ. e. a. s. öllu því, ætu og óætu, sem bláfátæk sængurkona þarfnaðist. Frá náttúrunnar hendi er eg þannig útbúinn, að sól- aruppkoman ræður alt af fótaferð minni, þegar eg er heilbrigður. Á vorin er eg alt af kominn á fætur 2—3 á morgnana, en í skammdeginu drattast eg úr rúminu, sjaldnast fyr en kl. 10—12. Hins vegar þykir konunni minni morgunsvefninn værastur, og er þar af leiðandi mjög morgunsvæf. En morguninn eftir að við fórum að heimsækja fátæku sængurkonuna, vaknaði eg kl. 2 við það, að konan mín er sezt upp í rúminu; hafði hún lagt báð- ar hendur á brjóst mér, og starði fram að hurðinni, og að því er mér virtist, undrunarfull, eða óttaslegin. „Hvað er þetta, hjartað mitt, ert þú vöknuð og sezt upp svona snemma?“ varð mér að orði. „Já“, anzaði konan mín. „Það kom nokkuð ein- kennilegt fyrir mig, sem eg skil ekkert í; eg hélt eg hefði verið vakandi, en þetta hefir þó hlotið að vera draumur, sem fyrir mig bar“. *) Nú frú í Hafnarfirði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.