Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 55
M0R6UNN 49 „Og hvað var nú það?“ spurði eg. „Eg sá hurðina opnast, og inn kom maður í mjall- hvítum skrúða, eða kirtli. Hann gekk fast að rúminu ■okkar, rétti hægri hendlegginn beinan yfir rúmið, um leið og hann sagði, í undur mildum og blíðum rómi: »>Miskunnarverk það, sem þú gjörðir við fátæku konuna í gær, verður manninum þínum borgað í dag!“ „Já, já! Skyldi mér vera til setunnar boðið?“ sagði eg hlæjandi um leið og eg hentist fram úr rúminu til þess að klæða mig. Þegar eg kom út, var veður hið fegursta, sem það getur orðið hér á suðurnesjum. Sjórinn sem spegilflötur, blæjalogn og ekki einn skýhnoðra að sjá á himinhvolf- inu. Allir smábátar rónir, og því fátt eða ekkert karl- nianna í landi í Kirkjuvogshverfinu, nema eg og Jón fóstursonur minn, þá 11 ára gamall. Eg fór svo inn í húsið aftur, vakti drenginn, og bað hann að koma og hrinda fram með mér litla bátnum mínum, því eg ætlaði að fara út fyrir landsteinana, til þess að reyna að fá einn smáþyrskling í soðið. Eftir lít- inn tíma var eg svo kominn í land aftur með 11 þyrskl- inga, sem eg fékk konunni minni, um leið og eg sagði: „Taktu við, þetta sendir skrúðklæddi maðurinn þér, fyr- ir miskunnarverkið, sem þú gjörðir við fátæku sængur- konuna í gær!“ Konan mín brosti lítið eitt um leið og hún sagði: „Það er ekki kominn dagur að kvöldi enn þá!“ Svo fór eg inn í stofu, tók mér bók í hönd, fleygði mér í legubekk og fór að lesa. Eftir lítinn tíma var eg sofnaður, en vaknaði bráðlega aftur við það, að Jón fóstursonur minn hristir mig til um leið og hann kallar: Ólafur! Það er kominn trollari alveg upp að Kirkju- skeri og liggur þar hreyfingarlaus“. Eg þaut upp af legubekknum, greip sjónaukann og brá honum fyrir augun, og þekti þá strax skipið, og að þarna var kom- inn enski vinur minn, William Kennedy. Eg fór, án 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.