Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 57

Morgunn - 01.06.1934, Síða 57
M 0 R G U N N 51 lega ekki heldur að fá allan þennan fisk, því í morguri kl. 4 var eg lagður á stað með fiskinn til Akraness. Stýrimaður var á brúnni, en eg var lagstur til svefns í rúmi mínu. En rétt í því að eg er að festa svefn, heyri eg, að sagt er við eyra mér: „Farðu með fiskinn til hansÓlafs Ketilssonar". Kennedy sagðist hafa þotið upp í rúminu og skimað um herbergið, en ekkert séð, og ekkert heyrt nieira, og því haldið, að þetta hefði verið misheyrn. En ekki sagðist hann hafa fyr verið lagstur á koddann aftur, en að sagt er með hárri, bjóðandi alvöruþrunginni rödd: „Farðu með fiskinn til hans Ólafs Ketilssonar — hann á fiskinn“. Kennedy sagðist hafa þotið sem elding upp úr rúminu, og upp á brú í nærklæðum einum, hrundið stýri- manni frá stýrishjólinu og hringsnúið skipinu, sem þá var komið upp undir Akranes. En 27 skpd. af þurrum fiski fékk eg í minn part af aflanum, og er það áreiðanlega bezt borguð bæjarleið, sem eg og konan mín höfum farið! Hringurinn. í Kotvogs-ættinni hefir öld eftir öld verið, og er enn þá, steinhringur (signetshringur) með svörtum steini, sem grafið er á af hinni mestu list það, sem hér fer á eftir: Tvær stengur með flöggum á, en milli stang- anna er grafið Kr., en sitt hvoru megin við stengurnar er grafið G. 1 miðjum steininum er grafið eins og keðju- hrúga (trúarsamband), en neðst á steininum er maður, sem heldur á eins og regnhlíf yfir höfði sér, en sem á ftiiðöldunum mun hafa verið kallað ,,lukkutjald“. Sú saga fylgir hring þessum, að páfinn hafi sent Jóni biskupi Arasyni hringinn, sem þakklætisvott fyrir fastheldni hans við hina kaþólsku trú, og getur það satt verið, þó að eg hafi engar sannanir fyrir því. Hinsvegar er það áreiðanlegt, að hringurinn má ekki og hefir heldur aldrei gengið úr beinum karllegg — aldrei frá föður til dóttur, eða dóttursonar, eða frá 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.