Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 59

Morgunn - 01.06.1934, Side 59
MORGUNN 53 ara sagt halarófa, var komin í hæfilega vallarsýn að mér, taldist mér svo til í huganum, að mennirnir mundu vera 18 eða 19 talsins, alt karlmenn. Þegar hópurinn var kominn rétt að kalla að mér, undraði mig, að sjá skrautið í klæðaburði sumra mannanna. Fyrst voru tveir með gullkórónur á höfði, og þekti eg, að það voru páfa- kórónur, eftir myndum, sem eg hafði áður séð af páfa- kórónum. Sá þriðji í röðinni var með eins og silkiflau- elshúfu og í silkiprestshempu, og þóttist eg þar þekkja Jón biskup Arason. Svo komu 6 eða 7 menn í gull- skreyttum valdsmannabúningi, og loks voru 9—10 í almennum bændabúningi, en næstur þeim aftasta í röð- inni var faðir minn, en aftastur eða síðastur í röðinni var Ketill sál. bróðir minn. Þegar sá fyrsti kom alveg að mér, sem mér virtist vera páfi, eins og áður er sagt, staðnæmdist hann augna- bliksstund fyrir framan mig, horfði hvössum augum á mig, svo sló hann vísifingur hægri handar á vísifingur vinstri handar, milli miðliðs og efsta liðs, um leið og hann sagði byrstur: „Hefir þú!“ Svo hélt hann sína leið. Þá kom sá næsti í röðinni, og gjörði nákvæmlega það sama, sló vísifingur hægri handar á vísifingur vinstri handar um leið og hann sagði sömu orðin: „Hefir þú!“ Og þannig hélt allur hópurinn áfram. Allir sögðu ná- kvæmlega sömu tvö orðin, og gerðu hið sama tákn með vísifingri. Loks kom svo röðin að föður mínum, og þótti mér gamli maðurinn fremur þungur á brún, og hastur í orðum, um leið og hann sagði og gjörði hið sama og hinir allir. En hinn síðasti, Ketill sál. bróðir minn, leit mjög svo raunalega og sorgbitinn til mín um leið og hann sagði og gjörði hið sama. En svo lágt sagði hann þessi tvö orð : „Hefir þú!“ —að eg aðeins heyrði til hans. 1 svefninum þóttist eg strax vita, að þetta hefði alt verið fyrverandi eigendur hringsins, og að hringurinn mundi vera tapaður, og við það vaknaði eg, og mundi þá allan drauminn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.