Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 63

Morgunn - 01.06.1934, Side 63
MORGUNN 57 og dimma nótt, því sannanir frá enium eða fleirum, sem fluzt hafa yfir dauðadjúpið, eru öðrum óneitanlega trygging fyrir framhaldslífi þess, er hann hefir unnað, þó ytri kringumstæður og fjarlægð einatt tálmi leitandi sál að veita undanfarna vininum sínum beztu tækifærin. Eg skal svo ekki þreyta ykkur á lengri formála, en snúa mér að efninu, með einlægum óskum um það, að frá- sagnirnar megi flytja sem flestum boð og ljós frá honum, sem mælti: „Komið til mín allir þér, sem erfiði og þunga eruð hlaðnir, eg vil veita yður hvíld“. Eg var nokkur ár farkennari á Austurlandi í Helgu- staðahreppi við Reyðarfjörð. Á meðal nemenda minna þar var drengur einn, sem sérstaklega dró að sér at- hygli mína, ekki aðeins vegna fjölhæfra og þróttmikilla námshæfileika sinna, heldur og líka vegna óvenju þrosk- aðrar skapgerðar og fjölskrúðugs hugsunarlífs, er ein- kendi hann þegar á bernskuárum hans, þessa alls, er aflaði honum trausts, vinsælda og almenningshylli með fjölgandi árum. Það var því ekki að ástæðulausu, að allar björtustu framtíðarvonir foreldra hans voru tengd- ar við hann. En þau voru ekki ein um slíkar vonir. Vax- andi æska sá í honum leiðtoga, og allir, sem kyntust honum nokkuð náið, sáu að fáir myndu líklegri en hann til að verða, ekki aðeins sveit sinni, heldur og líka þjóð sinni, hin nýtasta stoð. En seinni hluta sumars 1929 skygði ský fyrir sólu. Hann sýktist af tæringu, ekki alvarlega, að því er virt- ist í fyrstu, bæði hann og vinir hans voru vongóðir um líkamlegan bata, en hann kvaddi þá og fór til dvalar á Kristneshæli. En þær vonir rættust ekki. Sumarið 1930 voru jarðneskar líkamsleifar hans bornar til moldar að viðstöddu fjölmenni. Enginn var þar viðstaddur, að eg hygg, sem ekki fann nokkuð ákveðið til þess, hversu mik- ið var horfið með honum. En ákveðnast fundu þeir til þess, er tengdir voru honum nánustum vináttu og skyld- leikaböndum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.