Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 76

Morgunn - 01.06.1934, Side 76
70 M0R6UNN vitneskjan um hana sé sótt í huga minn, því engin slík vitneskja var þar til; ekki var heldur auðið fyrir miðil- inn að fá hana frá öðrum viðstöddum fundarmönnum, því eg var sá eini þar, sem þekti þenna mann. Og öll áður fengin vitneskja af hálfu miðilsins um þenna mann eða fólk hans er útilokuð og gersamlega ómöguleg. Mér var heldur ekki unt að skilja hvað hann átti við, er hann sýnir heyflutninginn á bátnum, en nánari eftirgrenslanir leiddu í ljós, að það atriði var einnig rétt. Eg lít svo á, frá mínu sjónarmiði séð, að slík sann- ana atriði sem þessi verði nokkuð þung á metunum í vit- und þeirra, sem hugsa um eilífðarmálin með alvöru og sanngirni. Ýms fleiri atriði hefir hann dregið fram í sannana skyni fyrir framhaldslífi sínu, en eg læt þetta nægja að sinni. Flestum þeim er koma á sambandsfund verður það sennilega nokkuð minnisstætt, með hversu miklum fögnuði og feginleik undanförnu vinirnir koma til móts við viðstadda eftirlifandi ástvini sína. Endur- fundastundin virðist ekki síður verða hinum förnu upp- fylling helgustu vona sinna og þráa en þeim sem eftir lifa. Fögnuði hans og feginleik er hann nú fyrir skömmu síð- an átti þess kost að ávarpa viðstaddan föður sinn, er naumast unt að lýsa, en jafnframt notaði hann einnig tækifærið til að bæta við nýjum og ágætum sannana- atriðum. Og þó að honum hepnaðist ekki að uppfylla draumavonir sínar um það, að verða foreldrum sínum til ánægju ogyndis, á þann hátt, sem hann hafði dreymt um jarðvistarárin, þá hefir honum hepnast að hljóta upp- fylling vona sinna, með því að geta ennþá borið ljós og yl heima í gamla bæinn til foreldra sinna; og eitt veit eg, að það ljós verður ekki frá þeim tekið. Veturinn 1930—’31 höfðum við stöðuga fundi með ungfrú Björgu Hafstein, er lesendur Morguns munu kannast við af erindi mínu, er prentað er í síðasta ár- gangi Morguns. Hlaut eg þá ýmsar ágætar sannanir fyrir framhaldslífi sumra látinna vina minna, og nýar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.