Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 87
M O R Gr U N N 81 •en ekki seinustu árin„ því að þá hafi hann ekki getað sint sínum venjulegu störfum". „En sýnir hann þér þá ekki, hvert kýrnar hafa verið fluttar?“ spyr eg. „Hann er nú að átta sig á því“, sagði Finna. „Eg held að hann ætli niður að hesthúsinu; mér lízt ekki á, að kýrnar séu hafðar þar, þarna neðst og yzt í túnjaðrinum niður við sjóinn, en hann kemur nú aftur og fer með mig að löngu húsi á hlaðinu, en þetta getur ekki alt verið fjós þetta hús, eg gæti bezt trúað, að annar endinn á því væri notaður fyrir heyhlöðu; já, það er áreiðanlega heyhlaða, eg finn heylyktina úr henni. En kýrnar eru í öðrum end- anum, og mér finst þetta hús, sem þær eru í, hafi ein- hvern tíma í hans tíð verið notað fyrir eitthvað annað, held einhverja geymslu, og mér sýnist vera innangengt úr fjósinu í hlöðuna“. Þetta er alt nálcvæmlega rétt. En til skýringar skal eg taka það fram, að hesthúsið, er hann sýnir Finnu, er á sumrin notað fyrir fjós, en þessi breyting á fjósinu var íterð eftir að hann lézt. Alveg nýlega, er eg var á fundi með B. H„ sagði Finna mér af manni einum er þekti mig. Hún nefndi skírnarnafn hans rétt, lýsti heimili hans og umhverfi rétt, og einu herbergi í húsinu mjög ítarlega. Þar á weðal hlut einum, er eg kannaðist ekki við að þar væri til, en Finna kvað hann sýna sér. Eg hefi síðar hlotið vissu fyrir því, að þetta er alveg rétt. Þessi hlutur hafði komið á bæinn eftir að eg hafði komið þar síðast, svo að mér var með öllu ókunnugt um, að hann væri þar til. Hinn látni gat heldur ekki um hann vitað, því hann hafði ekki komið á hið forna heimili sitt síðustu árin. Enginn af viðstöddum gat heldur um hann vitað, því að eg var sá eini, sem við þenna mann kann- sðist. Ekki er unt að halda því fram, að frásögnina um úann sæki Finna í hugi viðstaddra fundarmanna. Ekki €r Því heldur til að dreifa, að miðillinn þekti þenna 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.