Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 90

Morgunn - 01.06.1934, Side 90
84 MORGUNN haldslífi sínu. Og um leið og eg flyt þeim innilegar þakk- ir fyrir fengið leyfi til að segja frá þessum sannana- atriðum, vil eg taka það fram, að eg er ekki einn um það. Síðan eg flutti hið fyrra umgetna erindi mitt, hafa nokkr- ir komið á fund minn og tjáð mér það, að sannanirnar, sem þeir hefðu komið með fyrir framhaldslífi sínu, er eg gerði að umtalsefni í fyrra erindi mínu, hafa flutt fyrstu vonargeislana um bygð á bak við heljarstrauma inn í líf sitt, orðið þeim leiðarmerki og vegsöguviti til nýs og dásamlegri skilnings á tilverunni og óþrotlegum kærleika hans, er mælti: ,,Eg lifi og þér munuð lifa“. Þessa hafa þeir beðið mig að geta um leið og eg flytti hlutaðeigendum innilegar þakkir fyrir að hafa gefið þeim hlutdeild í fögnuði sínum. Eg hefi í erindi mínu lagt aðaláherzluna á það, að segja frá sannanaatriðunum, er þeir, er eg hefi nú nefnt, hafa dregið fram, svo að því leyti má segja, að erindi mitt sé einhliða. Eg gæti líka haldið miklu lengur áfram, ef eg færi að gera nokkura verulega tilraun til að gera ykkur ljóst, þó ekki væri nema að litlu leyti, þau persónulegu áhrif, sem eg hefi fundið jafnhliða því, sem eg hefi verið að taka á móti sönnunum fyrir nærveru undanfarinna vina minna. Eg hygg, að fleiri muni geta sagt eitthvað þessu líkt. Eg hygg, að hver og einn, sem kemur á sambandsfund, sem kemur þangað með einlæga þrá og hleypidómalausan hug í leitinni eftir ljósi og sannleika, fari sjaldnast svo af góðum fundi, að hann finni sig ekki snortinn af eitthvað líkri kend og eitt af skáldum vorum túllcar svo fagurlega í eftirfarandi ljóð- línum: ,,Og kring um þá ilmar og andar eilífðarinnar blær“. Og með andblæ eilífðarinnar kemur nýr og fylliú skilningur á lífinu og tilverunni, aukinn þróttur og styrk- ur handa göngulúnum vegfarendum jarðlífsins, og þeim, er reynt hafa, séð og heyrt, blandast ekki eitt augnablik
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.